Matseðill

Morgunmatur er í Lundarskóla, sama stað og gist er á.

Við biðjum þá foreldra sem eiga krakka með ofnæmi að láta okkur vita á agust@ka.is þar sem við gerum ráðstafanir fyrir þau börn. 

 

Laugardagur 18. júní

Morgunmatur: Brauð, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.

Hádegismatur: Lasagne, brauðbollur, hrásalat og tómatsósa.

Kvöldmatur: Kjötbollur, kartöflumús, brún sósa og sulta.  

 

Sunnudagur 19. júní

Morgunmatur: Brauð, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.

Hádegismatur: Pizzuveisla frá Greifanum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  KA@KA.IS