Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavík: upplýsingar
21.08.2015
Við erum með fimm lið á Kiwanismóti Völsungs. Upplýsingar um lið og leikjaplan.
Lesa meira
Frí föstudaginn 21. ágúst
19.08.2015
Það er frí föstudaginn 21. ágúst hjá flestum flokkum þar sem skólastarf er að hefjast.
Lesa meira
Foreldrafundur árg. 2006-2009
17.08.2015
Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20:00 verður foreldrafundur í speglasalnum í KA-heimilinu.
Lesa meira
Skráning á Kiwanismótið
11.08.2015
Kiwanismótið á Húsavík fer fram laugardaginn 22. ágúst. Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 14. ágúst.
Lesa meira
Flottar á Sigló
09.08.2015
Þær fimmtán stelpur sem mættu til leiks fyrir hönd 6. fl kvenna hjá KA stóðu sig vel um helgina.
Lesa meira
Dagskrá og leikjaplan
06.08.2015
Hvert lið hittist á Rauðku klst fyrir fyrsta leik þar sem boðið er uppá morgunmat og í kjölfarið þarf að ferja þær út á völl. Hvert lið spilar fjóra leiki á laugardag og tvo á sunnudag.
Lesa meira
Verslófrí
28.07.2015
Síðasta æfing fyrir verslófrí er miðvikudagurinn 29. júlí og fyrsta æfing eftir verslófrí er þriðjudagurinn 4. ágúst.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA