Verslófrí

Síðasta æfing fyrir verslófrí er miðvikudagurinn 29. júlí og fyrsta æfing eftir verslófrí er þriðjudagurinn 4. ágúst.

Nokkrar hafa látið vita með skráningu á Pæjumótið. Síðasti skráningadagur er á fimmtudaginn og skráð er með tölvupóst á alli@ka.is.

Önnur lið sem keppa í 6. fl mótinu eru KF, BÍ/Bol 2 lið, Keflavík og mögulega eitt félag í viðbót.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is