Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar í síðustu vikunni í maí
19.05.2015
Það verða tvær æfingar í síðustu vikunni í maí.
Lesa meira
Sumarið 2015
19.05.2015
Sumaræfingar hefjast mánudaginn 8. júní og verður 6. fl kl. 9:30-10:45 alla virka daga á KA-svæðinu.
Lesa meira
Þór/KA - ÍBV
13.05.2015
Fimmtudaginn 14. maí fer fram leikur Þór/KA-ÍBV í Pepsideildinni í Boganum.
Lesa meira
Búningar fyrir Stefnumót
08.05.2015
Kæru foreldrar:
Toppmenn og sport hafa sett í forgang að merkja treyjur í stærð 146 eða minni til þess að sem flestir iðkendur geti keppt í þeim á Stefnumótinu um helgina. Þeir sem komu með treyjur í þessum stærðum um síðustu helgi eða snemma í vikunni geta sótt treyjur eftir hádegi á morgun föstudag.
Lesa meira
2. maí kl. 10 í Boganum
01.05.2015
Laugardaginn 2. maí verður æfingin kl 10:00!!! í Boganum.
Lesa meira
Skráning á Stefnumót!!
30.04.2015
Í dag er síðasti skráningardagur fyrir Stefnumót KA sem fram fer laugardaginn 9. maí.
Lesa meira
Frí lau - skráning á Stefnumót KA
24.04.2015
Það er frí laugardaginn 25. apríl þar sem það er frjálsíþróttamót í Boganum. Skráning á Stefnumót KA sem fram fer laugardaginn 9. maí.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA