Flottar á Sigló

Ţćr fimmtán stelpur sem mćttu til leiks fyrir hönd 6. fl kvenna hjá KA stóđu sig vel um helgina.

Mótiđ var međ minni sniđum en í vikunni ákváđu BÍ/Bolungarvík ađ hćtta ţátttöku. Engu ađ síđur gerđu mótshaldarar mjög vel og niđurstađan var skemmtilegt mót.

Góđ stemning var međal stelpnanna enda stóđu ţćr sig mjög vel á vellinum. 

Framhaldiđ í haust er ađ viđ ćtlum á dagsmót á Húsavík laugardaginn 22. ágúst ásamt ţví ađ átta stelpur fara á Vopnafjörđ nćsta sunnudag. Skráning og nánari upplýsingar um ţađ kemur inn í vikunni.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is