Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí sumardaginn fyrsta
22.04.2015
Það verður frí sumardaginn fyrsta á fótboltaæfingum. Það verður gefið út á föstudaginn hvort það verði laugardagsæfing þar sem hún verður þá úti þar sem það er frjálsíþróttamót í Boganum.
Lesa meira
Leikir á þriðjudag
19.04.2015
Við spilum gegn Þór á þriðjudaginn í Boganum. Mæting er kl. 14:45 og er leikið til 16:00.
Lesa meira
Æfing á KA-velli á fimmtudag
15.04.2015
Þar sem það spáir mjög góðu veðri fimmtudaginn 16. apríl þá verðum við úti á KA-velli 15:00-16:00.
Lesa meira
Nýjir búningar væntanlegir
14.04.2015
Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er starfsfólkið í Toppmenn & sport á fullu þessa dagana að raða upp nýjum KA treyjum frá Diadora. Við viljum koma því á framfæri að eins og staðan er í dag þá eru þessar vörur ekki alveg að fullu unnar þar sem að það á eftir að setja allar auglýsingar á búningana.
Lesa meira
Venjulegur laugardagur
10.04.2015
Æfingin á laugardaginn verður kl. 11:00-12:00 í Boganum.
Lesa meira
Frekari upplýsingar
19.03.2015
Frekari upplýsingar um helgina þannig þetta gangi nú allt vel.
Lesa meira
Greiðsla fyrir Goðamót
18.03.2015
Greiða skal 4000kr fyrir Goðamótið á eftirfarandi reiknining í síðasta lagi á föstudaginn: kt. 490101-2330 og reikningur 0162-05-260850.
Lesa meira
Lið og leikjaplan
18.03.2015
Um helgina verðum við með sex lið á Goðamótinu í 6. kv. Ásamt stelpum úr 6. fl verða stelpur af eldra árinu í 7. fl sem taka þátt hjá okkur.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA