Dagskrá og leikjaplan

Hvert liđ hittist á Rauđku klst fyrir fyrsta leik ţar sem bođiđ er uppá morgunmat og í kjölfariđ ţarf ađ ferja ţćr út á völl. Áćtlađ er ađ ţađ verđi ţjálfari međ ţeim í öllum leikjum en eru stelpurnar á vegum foreldra yfir daginn. Ţađ ţarf ţó einhver foreldri úr hverju liđi ađ fara međ ţćr í hádegismat. Ingi Ţór pabbi Gógó ćtlar ađ gista um nóttina og ţurfa foreldrar ţeirra stelpna sem ćtla ađ gista ađ hafa samband viđ hann á t.d. facebook.

Allir leikir fara fram á velli 1.

KA 1: Ísabella Nótt, Gréta Ţórey, María Björg, Ásta María og Birna Dísella.
Laugardagur
8:30 mćting á Rauđku í morgunmat
9:30 Keflavík
11:30 KF 2
14:00 KA 2
15:30 KF 1
Sunnudagur
10:00 KA 3
11:30 Keflavík

KA 2: Lana Sif, Gógó, Amalía Björk, Sonja Lí og Lilja Rut.
Laugardagur
9:00 mćting á Rauđku í morgunmat
10:00 KF 1
12:00 KA 3
14:00 KA 1
15:00 KF 2
Sunnudagur
9:30 Keflavík
12:00 KF 1

KA 3: Ísabella Júlí, Erla, Tinna Lind, Bríet Jóhanns, Elín Rósa og Bjarney Hilma.
Laugardagur
9:30 mćting á Rauđku í morgunmat
10:30 KF 2
12:00 KA 2
13:30 KF 1
14:30 Keflavik
Sunnudagur
10:00 KA 1
12:30 KF 2

Laugardagurinn 08.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauđku (Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-16:00 Ýmis afţreying á neđra svćđinu á Hóli
10:15-12:30 Liđsmyndataka á Hóli (liđin fá úthlutađan tíma)
12:00-13:30 Hádegismatur á Hóli (pastaréttur og brauđ)
16:00 Leikir klárast
16:00 Ýmis afţreying á Rauđkulóđ
17:00-19:30 Kvöldmatur á Rauđku (fiskréttur)
19:30 Kvöldskemmtun á Rauđkulóđ
21:00 Ţjálfara- og farastjórafundur á Hóli
 
Sunnudagurinn 10.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauđku (Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-14:00 Ýmis afţreying á neđra svćđinu á Hóli
12:00-14:00 Grill á Hóli (pylsur)
13:30 Leikir klárast
13:30 Verđlaunaafhending og mótsslit


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is