Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
5. fim leikir gegn Þór
02.11.2015
Fimmtudaginn 5. nóvember spilum við æfingaleiki gegn Þór á okkar æfingatíma.
Lesa meira
Athugasemdir (0)
Húsavíkurferð
30.10.2015
Mæting er á Húsavík kl. 11:15 og verða leikirnir búnir um kl. 13:30.
Lesa meira
Húsavíkurferð 31. okt
23.10.2015
Laugardaginn 31. október ætlar 6. kvenna hjá KA að fara til Húsavíkur og spila æfingaleiki gegn Völsungi.
Lesa meira
Markmannsæfingar
07.10.2015
Í október verður Sandor með markmannsæfingar á þriðjudögum kl 17:00 fyrir 6. fl í Boganum.
Lesa meira
Boginn og skráning í rútuna!
05.10.2015
Við byrjum inni í Boganum þriðjudaginn 6. október og um leið hefst akstur frá skólunum.
Lesa meira
Foreldrafundur 5. okt
02.10.2015
Mánudaginn 5. október verður foreldrafundur 6. kv fyrir tímabilið 2015-2016 í KA-heimilinu.
Lesa meira
Æfingar hefjast aftur 15. sept
10.09.2015
Æfingar hjá 6. fl stelpum fæddum 2006-2007 hefjast þriðjudaginn 15. september.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA