Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar byrja aftur
20.05.2014
Æfingar byrja í dag þriðjudaginn 20 maí. Verðum á KA-svæðinu og byrjum 16.15
Lesa meira
Jólasveinar kíkja í heimsókn
12.12.2013
Komið þið sæl
Við ætlum að bæta við æfingu á laugardaginn 14.des og verðum þá klukkan 10.30 í Boganum (ekki 10.00 eins og sagt var á síðustu æfingu) og kíkja jólasveinar í heimsókn til okkar upp úr 10.45 og verða til ca 11.30.
Hvetjum sem flesta krakka til að koma og taka þátt í þessu með okkur en um leið verður þetta síðasta æfingin fyrir jólafrí. Við byrjum svo aftur á þriðjudeginum 07 janúar.
Sævar og Andri
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA