Æfing 1 maí á KA-vellinum

Síðasta æfing vetrarins verður 1.maí kl 10.15-11.00 á KA-vellinum.  Mikilvægt að klæða krakkana eftir veðri.  Svo minnum við á Stefnumótið á laugardaginn og mikilvægt að þið skráið krakkana í mótið með því að setja komment við þá frétt.  Síðan byrjum við aftur þri 20. maí og verðum þá úti á KA-vellinum þri/fim kl 16.15-17.00.

 

Kveðja Sævar og Andri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is