KA-svæðið í vikunni

Þriðjudag og fimmtudag kl. 16:15-17:00 æfum við á KA-svæðinu í þessari viku. Æfingarnar fara fram á vellinum fyrir neðan Lundarskóla sem heitir því góða nafni San Siro eftir leikvangi í Mílanó.
Lesa meira

Æfingar fram að sumri

Þriðjudaginn 17. maí byrjum við aftur eftir stutt vorfrí. Við byrjum í Boganum til að byrja með en látum vita þegar við færum okkur yfir á KA-völl.
Lesa meira

Vorfrí til 17. maí

Við förum í vorfrí og stefnum á að byrja aftur 17. maí.
Lesa meira

Liðin á Stefnumótinu

Liðin á Stefnumótinu laugardaginn 30. apríl
Lesa meira

Skráning á Stefnumót

Skráning á Stefnumót KA þann 30. apríl
Lesa meira

Facebook hópur fyrir foreldra

Nýr Facebook hópur fyrir foreldra
Lesa meira

FYRSTA ÆFING Á NÝJU ÁRI VERÐUR 7. JANÚAR

Æfingarnar hjá 8. flokk kvk og kk hefjast fimmtudaginn 7. janúar á hefðbundum æfingatíma, frá 16:15 - 17:00 í Boganum.
Lesa meira

Auka jólaæfing 12. des

Bætum við sérstakri jólaæfingu laugardaginn 12. des í boganum kl. 10:15
Lesa meira

Stefnumót upplýsingar

Leikjaplan, liðskipan o.fl.
Lesa meira

Stefnumót skráning

Laugardaginn 21. nóvember verður Stefnumót KA í Boganum. Skráningarfrestur er út mánudagnn 16. nóvember.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is