Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Nikulásarmót 2014
Nú er dagskráin fyrir Nikulásarmótið komin, allir strákarnir þurfa að vera mættir 10:20 eða um 30 mín fyrir fyrsta leik. Við erum með 3 lið í mótinu og er ætlunin að skipta þeim upp í liðin þegar við erum búnir að fá alla drengina til okkar.
Nauðsynlegt er að foreldrar séu með strákunum þar sem við þjálfararnir verðum hlaupandi á milli liða í mótinu en strákarnir spila samtals 6 leiki og fá allir nóg af verkefnum :)
Leikjaplanið er eftirfarandi:
10:48 KA2-KA1
11:00 KA3-Dalvík3
11:24 KA3-Dalvík 2
11:36 KA1-Dalvík1
11:48 KF1-KA2
12:12 KA3-Dalvík 2
12:24 KA1-KF1
12:36 KA2-Dalvík1
12:48 Dalvík-KA3
13:12 KA1-KA2
13:36 KA3-KF2
13:48 KA2-KF1
14:12 Dalvík2-KA3
14:24 KF1-KA1
14:36 Dalvík1-KA2
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA