Nikulásarmót 2014

Nú er dagskráin fyrir Nikulásarmótið komin, allir strákarnir þurfa að vera mættir 10:20 eða um 30 mín fyrir fyrsta leik.  Við erum með 3 lið í mótinu og er ætlunin að skipta þeim upp í liðin þegar við erum búnir að fá alla drengina til okkar.

Nauðsynlegt er að foreldrar séu með strákunum þar sem við þjálfararnir verðum hlaupandi á milli liða í mótinu en strákarnir spila samtals 6 leiki og fá allir nóg af verkefnum :)

Leikjaplanið er eftirfarandi:

10:48     KA2-KA1

11:00     KA3-Dalvík3

11:24     KA3-Dalvík 2

11:36     KA1-Dalvík1

11:48     KF1-KA2

12:12     KA3-Dalvík 2

12:24     KA1-KF1

12:36     KA2-Dalvík1

12:48     Dalvík-KA3

13:12     KA1-KA2

13:36     KA3-KF2

13:48     KA2-KF1

14:12     Dalvík2-KA3

14:24     KF1-KA1

14:36     Dalvík1-KA2

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is