Ćfingar hefjast aftur

Viđ byrjum aftur ćfingar á morgun, ţriđjudag, eftir stutt frí.
Lesa meira

Nýr hópur fyrir 8. flokkinn 2016-2017

Nýr hópur fyrir 8. flokkinn 2016-2017. Foreldrar stráka og stelpna fćdd 2011, 2012 og 2013.
Lesa meira

Sumarslútt og ćfingar

Ćfum í dag og svo ţriđjudag og fimmtudag í nćstu viku á okkar tíma 16:30-17:15.
Lesa meira

Kiwanismótiđ - upplýsingar

Mótiđ er laugardaginn 13. ágúst á Húsavíkuvelli. Hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00. Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröđuđum riđlum. Ţátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillađar pylsur og glađning ađ lokinni keppni.
Lesa meira

Skráning á Kiwanismót Völsungs

Laugardaginn 13. ágúst fer fram Kiwanismót Völsungs á Húsavíkuvelli. Mótiđ hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00. Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröđuđum riđlum. Ţátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillađar pylsur og glađning ađ lokinni keppni. Skráningafrestur rennur út ađ hádegi mánudags 8. ágúst og eftir ţađ verđur ekki hćgt ađ lofa ţví ađ hćgt verđi ađ taka viđ skráningum.
Lesa meira

Leiđa inná á morgun

Viđ í 8. flokk sjáum um ađ leiđa leikmenn inná völlinn á morgun. Engin fjöldatakmörkun, heldur mćtum viđ allir sem einn í gulu KA treyjunum okkar kl. 19:00 og styđjum svo okkar menn til sigurs í leiknum! Áfram KA!
Lesa meira

Liđin á Strandamótinu - mćting 09:30 á Árskógsand á laugardaginn

Hér koma liđin á Strandamótinu - öll liđ mćta 09:30 á Árskógsand
Lesa meira

Frí á miđvikudag og fimmtudag

Vegna N1 mótsins gefum viđ frí á miđvikudags og fimmtudagsćfingunni. Sjáumst hress á mánudaginn 4. júlí
Lesa meira

Strandamót

Strandarmótiđ 2016 verđur haldiđ helgina 9. og 10. júlí í Dalvíkurbyggđ. Mótiđ verđur međ hefbundnu sniđi ţar sem 6. og 8. flokkur keppa á laugardegi en 7. flokkur á sunnudegi. Mótiđ er styrkleikaskipt og fyrir bćđi stelpur og stráka. Mótsgjald er 2.500 og innfaliđ í ţví er hressing og smá mótsgjöf. Skráningafrestur er til 3. júlí eftir ţađ getum viđ ţví miđur ekki lofađ ţví ađ hćgt sé ađ taka viđ skráningum.
Lesa meira

Frí á miđvikudaginn 22. júní

Miđvikudaginn í nćstu viku er Ísland ađ spila viđ Austurríki á EM í fótbolta kl. 16:00.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is