Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Hraðmót á æfingu í dag
06.02.2014
Í dag fimmtudaginn 06.febrúar ætlum við að halda lítið hraðmót fyrir krakkana þar sem við búum til nokkur lið og keppum. Þetta er allt gert til að hafa gaman að og í lok dags fá allir krakkar verðlaunapening um hálsinn. Mikilvægt að mæta á réttum tíma þannig að við getum skipt krökkunum upp í lið miðað við fjölda.
Kveðja
Sævar og Andri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA