Hraðmót á æfingu í dag

Hraðmót á æfingu í dag
Jólaæfing

Í dag fimmtudaginn 06.febrúar ætlum við að halda lítið hraðmót fyrir krakkana þar sem við búum til nokkur lið og keppum.  Þetta er allt gert til að hafa gaman að og í lok dags fá allir krakkar verðlaunapening um hálsinn.  Mikilvægt að mæta á réttum tíma þannig að við getum skipt krökkunum upp í lið miðað við fjölda.

Kveðja 

Sævar og Andri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is