Nýjir búningar væntanlegir

Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er starfsfólkið í Toppmenn & sport á fullu þessa dagana að raða upp nýjum KA treyjum frá Diadora. Við viljum koma því á framfæri að eins og staðan er í dag þá eru þessar vörur ekki alveg að fullu unnar þar sem að það á eftir að setja allar auglýsingar á búningana.
Lesa meira

Æfingar hafnar á nýju ári

Skúli tekur vel á móti stelpunum á æfingu í KA-heimilinu á nýju ári.
Lesa meira

Byrjum inni 24. sept

Við byrjum inni í gamla judosalnum miðvikudaginn 24. september kl. 16.15.
Lesa meira

15. sept æfing

Lesa meira

8. fl stelpna í vetur!!

Vetrarstarfið í 8. fl stelpna hefst miðvikudaginn 10. september kl. 16:15. Ýta á lesa meira til að fá frekari upplýsingar um flokkinn.
Lesa meira

Lokahóf yngriflokka á föstudaginn

Á föstudaginn kl. 16:00 í KA verður lokahóf yngriflokka.
Lesa meira

26. ágúst

Mót/æfing, andlitsmálning og pylsuveisla!
Lesa meira

Endum sumarið með stæl!

Þriðjudaginn 26. ágúst þá slúttum við sumrinu.
Lesa meira

Æfingar í ágúst

Æfingar, mót og framhaldið!
Lesa meira

Æfing á mánudaginn!

Við tökum eina aukaæfingu og förum svo í verslófrí! Æfing mánudaginn 28. júlí og svo aftur þriðjudaginn 5. ágúst.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is