26. ágúst

Mót/æfing, andlitsmálning og pylsuveisla!

Við köllum æfinguna á morgun "mót" en þetta verður í raun æfing nema aðeins meira spil hjá eldri stelpunum. Það sem verður þó skemmtilegst er að allar stelpurnar fara í KA-búning sem Alli kemur með en mikilvægt er að skila búningunum áður en farið er heim! Það ætla nokkrar stelpur úr 3. flokk að hjálpa til bæði við mótið og einnig ætla þær að vera með andlitsmálningu eftir það.

Eftir mótið verður einnig pylsuveisla.

Þátttökugjald er 500 kr á stelpu. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is