Æfingar kl. 16:30 í vikunni

Æfingar kl. 16:30-17:15 í þriðjudag til fimmtudags í þessari viku.
Lesa meira

KIWANISMÓTIÐ - UPPLÝSINGAR

Mótið er laugardaginn 13. ágúst á Húsavíkuvelli. Hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00. Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröðuðum riðlum. Þátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillaðar pylsur og glaðning að lokinni keppni.
Lesa meira

Skráning á Kiwanismót Völsungs

Laugardaginn 13. ágúst fer fram Kiwanismót Völsungs á Húsavíkuvelli. Mótið hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00. Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröðuðum riðlum. Þátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillaðar pylsur og glaðning að lokinni keppni. Skráningafrestur rennur út að hádegi miðvikudag 10. ágúst og eftir það verður ekki hægt að lofa því að hægt verði að taka við skráningum.
Lesa meira

Leiða leikmenn inná völlinn

Við í 8. flokk sjáum um að leiða leikmenn inná völlinn í dag. Engin fjöldatakmörkun, heldur mætum við allir sem einn í gulu KA treyjunum okkar kl. 19:00 og styðjum svo okkar menn til sigurs í leiknum! Áfram KA!
Lesa meira

Strandamótið - Lið og leikjaplan

Lið og Leikjaplan
Lesa meira

Frí á miðvikudag og fimmtudag

Vegna N1 mótsins gefum við frí á miðvikudags og fimmtudagsæfingunni. Sjáumst hress á mánudaginn 4. júlí
Lesa meira

STRANDAMÓT - SKRÁNING 8.KVK

Lesa meira

Frí á miðvikudaginn 22. júní

Miðvikudaginn í næstu viku er Ísland að spila við Austurríki á EM í fótbolta kl. 16:00. Við reiknum með að fleiri vilji sjá leikinn en við þjálfarar svo að við gefum frí á miðvikudagsæfingunni í næstu viku. Æfum mánudag, þriðjudag og fimmtudag 16:30-17:15. Áfram Ísland!!
Lesa meira

Verðum kl. 16:20 í sumar

Æfingatími hjá stelpum í 8. fl verður kl. 16:20-17:05 í sumar eða 10 mín fyrr en við höfðum auglýst.
Lesa meira

Æfingar á KA-svæðinu

Þriðjudag og fimmtudag kl. 16:15-17:00 æfum við á KA-svæðinu í þessari viku. Æfingarnar fara fram á grasvellinum fyrir neðan Lundarskóla sem heitir því góða nafni San Siro eftir leikvangi í Mílanó.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is