Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Lokahóf yngriflokka á föstudaginn
28.08.2014
Á föstudaginn kl. 16:00 í KA verður lokahóf yngriflokka.
Við vonumst til að sjá sem flestar stelpur í 8. fl á lokahófið en þar ætlum við að sýna froska-flugvélafagn sem við æfðum á þriðjudaginn.