Leiða inná!

Í kvöld (fimmtudag) mega stelpur úr 7. fl kvenna leiða inná leik KA-Fjarðabyggð í 1. deild karla. 

Mæting er rétt fyrir kl 19:00 fyrir neðan stúkuna.

Stelpurnar eiga að mæta í gulri KA-treyju og ekki skemmir fyrir að vera í gulum sokkum og bláum stuttbuxum. 

Strákarnir í mfl hafa hikstað aðeins undanfarið þrátt fyrir góða sigra gegn Fjölni og Þór fyrir stuttu og því mikilvægt að þeir fái góðan stuðning í kvöld.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is