Gisting: Neðra skólahúsi

Öll liðin sem gista verða í Neðra skólahúsi en það er staðsett við 
Norðurgötu á Siglufirði.

Hafþór Kolbeinsson er húsvörður og verður yfir gistingunni og 
símanúmerið hjá honum er: 891-6936

Hér er kort af staðsetningu skólans.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is