Liđ, keppnisgjald ofl.

Viđ verđum međ átta liđ á mótinu sem er frábćrt. Keppt er í ţremur styrkleikaflokkum og er áćtlađ ađ hvert liđ spili sex leiki. Mótshaldarar reikna jafnvel međ ađ fjórir leikir fara fram á laugardeginum og tveir á sunnudaginn. Ţar sem viđ erum ekki bara međ flottasta flokkinn heldur líka fjölmennasta ţá má reikna međ ađ hvert liđ spili 1-2 leiki gegn KA. Reynsla mín er ţó sú ađ ţađ eru oft skemmtilegir leikir á mótum ţar sem stelpunum finnst gaman ađ spila gegn vinkonum sínum. 

Ţegar leikjaplan er klárt ţá verđur gefiđ út hvenćr hvert liđ á ađ mćta á laugardaginn.

Ţátttökugjald í 7. fl kvenna er 9.000 kr og skal millifćra ţađ gjald í síđasta lagi í hádeginu á föstudaginn. 

Bankaupplýsingar: 0162-05-260322 og kt 490101-2330.
Setja nafn stelpu í skýringar.

Ţađ er misjafnt milli liđa hvort sé kominn liđstjóri sem er alla helgina eđa ekki. Í einhverjum liđum vćri gott ađ fá frekari ađstođ.

Yfir daginn ţá ţarf ađalega ađ fara međ stelpunum í morgunmat og hádegismat (sem er á stađnum). Ţegar ađ keppni líkur á laugardaginn geta ţćr fariđ í sund ásamt ţví ađ ţađ verđur eitthvađ um ađ vera fyrir stelpurnar ásamt ţví ađ ţađ verđur fiskur í kvöldmatinn sem liđin fara oftast saman í. 

Ađ sjálfsögđu hjálpa ţeir foreldrar sem eru á stađnum (sem verđa margir) ţeim sem eru í liđstjórn og saman munum viđ gera ţessa helgi magnađa fyrir stelpurnar.

Appelsínugular
Ingunn Rán, Kolfinna Eik, Lilja Björk, Tinna Mjöll, Nadia Hólm og Karen Dögg.
Liđstjórn hér er í skođun og verđur uppfćrt fljótlega.

Bláar
Katla, Eva Hrund, Harpa Hrönn, Nína Rut, Tinna Vals og Ţórunn Nadia. 
Soffía mamma Kötlu verđur liđstjóri međ ţeim yfir helgina.

Gulag
Arna Dögg, Lilja Mekkín, Marta Ţyrí, Hafdís Ólöf, Hilma Dís og Klara Solar.
Foreldri/ar Hilmu Dísar geta tekiđ dagvakt en óskum eftir hjálp ţegar keppni líkur á laugardaginn og einnig ef ađrir hafa áhuga á ađ taka hina dagvaktina.

Grćnar
Alís, Hólmdís Rut, Katrín Tinna, Júlíetta Iđunn, Emelía Rós og Viktoría Fjóla.
Eyrún mamma Alas verđur liđstjóri međ ţeim yfir helgina.

Bleikar
Ísabel, Marsibil, Ísey, Kristín Emma Hlyns og María Elísabet.
Ragnar pabbi Íseyjar verđur liđstjóri međ ţeim yfir helgina.

Rauđar
Karítas Anna, Eydís Rósa, Camilla Rós, Erna Ţyrí, Gígja Lillý og Bríet Fjóla.
Nonni og Hildur foreldrar Gígju Lillý verđa liđstjórarar yfir daginn. Ef einhver hefur tök á ađ gista vćri ţađ ágćtt. 

Fjólubláar
Manúela, Agla Karitas, Edda Júlíana, Aníta Lind, Auđbjörg Eva og Tanja Hafdís.
Jói og Ţórhildur foreldrar Eddu verđa liđstjórarar yfir daginn.

Vínrauđar
Auđur, Snćdís Hanna, Arndís Svava, Eyrún Arna, Ágústa Kort og Ólöf María.
Kristín og Arnar foreldrar Auđar liđstjórar. Ef einhver hefur áhuga á nćturvakt vćri ţađ flott.

Laugardagurinn 08.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauđku (Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-16:00 Ýmis afţreying á neđra svćđinu á Hóli
10:15-12:30 Liđsmyndataka á Hóli (liđin fá úthlutađan tíma)
12:00-13:30 Hádegismatur á Hóli (pastaréttur og brauđ)
16:00 Leikir klárast
16:00 Ýmis afţreying á Rauđkulóđ
17:00-19:30 Kvöldmatur á Rauđku (fiskréttur)
19:30 Kvöldskemmtun á Rauđkulóđ
21:00 Ţjálfara- og farastjórafundur á Hóli
 
Sunnudagurinn 10.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauđku (Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-14:00 Ýmis afţreying á neđra svćđinu á Hóli
12:00-14:00 Grill á Hóli (pylsur)
13:30 Leikir klárast
13:30 Verđlaunaafhending og mótsslit









Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is