Fréttir og tilkynningar

Leiða inná gegn Grindavík

Árgangar 2009 og 2010 eiga að leiða inná gegn Grindavík. Ég reikna með að það verði sem flestir á vellinum á morgun útaf lokahófi - þannig þegar 15 mínútur eru í leikinn mega drengirnir mæta fyrir framan stúkuna og hitta Sævar :) Lokahóf kl. 12:00 og leikurinn byrjar 14:00
Lesa meira

Frí á æfingu, Lokahóf yngriflokka og KA mætir Grindavík á laugardag

Á laugardaginn er frí á æfingu en í staðinn fer fram lokahóf yngriflokka á Akureyrarvelli kl. 12:00 á undan stórleiks KA-Grindavíkur sem hefst kl. 14:00.
Lesa meira

Þjálfarar veturinn 2016/2017

Þjálfarar í vetur verða Andri Freyr, Atli Fannar, Skúli Bragi og Steini Eiðs.
Lesa meira

Æfingar hefjast aftur!

Við byrjum aftur æfingar á morgun, þriðjudag, eftir stutt frí.
Lesa meira

Leiða inná gegn Selfoss

Á morgun, laugardag, getur KA tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári. Leikurinn gegn Selfoss er því gríðarlega þýðingarmikill. Að venju ætlum við að hafa umgjörðina til fyrirmyndar og viljum því bjóða 7. flokki drengja að leiða inná gegn Selfoss. Strákarnir eiga að mæta í gulri treyju (og veðurspáin er mjög góð). Það er engin skráning, heldur mæta bara allir sem geta! Foreldrar hvattir til að koma með og njóta þess svo að horfa á leikinn. Boðið verður upp á andlitsmálingu fyrir leik.
Lesa meira

KA 7. flokkur kk 2016-2017

Nýr Facebook hópur fyrir 7. flokk sem hefst 6. september
Lesa meira

Foreldrafótbolti á morgun (mánudag) kl. 16:00

Á morgun, mánudag, munum við bjóða foreldrum að koma á síðustu æfingu sumarsins og spreyta sig gegn drengjunum í skemmtilegum kappleikjum. Í kjölfarið á æfingunni verður pizzuveisla í KA-heimilinu! Foreldrar og systkini sérstaklega hvatt til þess að mæta :)
Lesa meira

Liðin og leikir á Ólafsfirði (Nikulásarmót)

Hér koma allar upplýsingar um mótið á sunnudag
Lesa meira

Lokaskráning á Nikulásarmót!!

Síðasti dagur til að skrá á Nikulásarmótið er í á morgun! Það vantar enn töluvert upp á skráningu, vinsamlegast skráið barnið til leiks :)
Lesa meira

Mikilvægar upplýsingar: Vetraræfingar, frí, Nikulásarmót

Komiði sæl, Hér koma mikilvægar upplýsingar um næstu vikur. Endilega lesa vel. Einnig er skráning á Króksmót hérna neðst í fréttinni
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is