Fréttir og tilkynningar

Ekki ćfing um helgina

Lesa meira

Sigurliđiđ á laugardagsmótinu okkar

Ívar , Helgi , Bensi og Vilhelm báru sigur ú bítum í skemmtilegu móti á laugardaginn á međfylgjandi mynd má sjá strákana međ Ofurskálina sem er sigurlaunin á ţessu móti.
Lesa meira

Skráning á Norđurálsmótiđ 10.-12.júní

Hérna vil ég biđja ykkur ađ skrá strákan á Norđurálsmótiđ sem fram fer á Akranesi dagana 10.-12.júní. Skráningu lýkur laugardaginn 5.mars. Endilega skrá ţá sem fyrst ef ţiđ eruđ búin ađ ákveđa ađ hann fari.
Lesa meira

Ađgangseyrir í bíó!

Sćl Viđ minnum á Alvin og íkornana í Borgarbíói kl. 16 sunnudag. Ţeir sem ćtla í bíó geta borgađ eftir ćfinguna, 1300 kr. (miđi, popp og drykkur). Viđ erum ekki međ skiptimynt og ţví vćri frábćrt ef ţiđ gćtuđ komiđ međ nákvćmlega ţá upphćđ :) Kveđjur, foreldraráđ 7.fl.
Lesa meira

Ćfing í KA heimilinu og Bíó

Á sunnudaginn ćtlum viđ ađ skella okkur í innanhúsbolta í KA heimilinu kl 12:00 og síđan verđur fariđ í Bíó á Alvin og Íkornarnir 4. Strákarnir ţurf ađ koma međ 1300 kr á ćfingu kl 12:00 fyrir bíó-inu. inní ţví er bíó miđi og popp og drykkur. Fulltrúar úr foreldraráđi taka á móti pening á ćfingu . Bíósýningin er kl. 16:00
Lesa meira

Ćfing kl 16:00 á morgun FÖSTUDAG KA Völlur

Lesa meira

Ćfing á morgun fimmtudag Frí um helgina

Lesa meira

Ćfingaleikir viđ Ţór

Lesa meira

Ekki ćfing um helgina

Lesa meira

Rútan 4. febrúar

Rútan verđur óbreytt í Brekkuskóla og Naustaskóla. Ţađ verđur ţó breyting á rútufyrirkomulagi frá Lundarskóla fimmtudaginn 4. febrúar vegna árshátíđar.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is