Fréttir og tilkynningar

Foreldrafótbolti laugardaginn 10. des

Nú höfum viđ veriđ ađ ćfa af krafti og eigum skiliđ ađ taka okkur smá jólafrí. Inni jólafríiđ ćtlum viđ í sigurvímu og ţví skorum viđ á ykkur foreldra ađ spila viđ okkur fótboltaleik á síđustu ćfingu fyrir jólafrí 10. des kl. 10:00-11:00. Ţađ gćti ţó veriđ ađ viđ hćttum ađ spila fyrr ţví heyrst hefur ađ jólasveinarnir ćtli ađ kíkja viđ (jafnvel međ fullan poka af glađningum) :) Mömmur, pabbar, afar, ömmur, langafar og ömmur og forráđamenn drögum takkaskónna fram af hillunni og dustum af ţeim rykiđ. Lang skemmtilegast ţegar ađ sem flestir mćta :)
Lesa meira

Liđin, leikir og ýmislegt gagnlegt fyrir Stefnumótiđ

Liđin, leikir og ýmislegt gagnlegt fyrir Stefnumótiđ
Lesa meira

Jólabingó - bakstur

Ţann 20. nóvember n.k. ćtlar Yngriflokkaráđ ađ halda jólabingó sem er ađallega hugsađ til ađ fjármagna rútuferđirnar, en jafnframt er markmiđiđ ađ gera eitthvađ skemmtilegt saman og njóta ţess ađ tilheyra KA.
Lesa meira

Er ţinn skráđur í fótboltann?

Nú styttist í Stefnumót KA og mikilvćgt er ađ búiđ ganga frá skráningu iđkanda í fótboltann í vetur. Skráning fer fram á vefsíđunni https://ka.felog.is og ţar er hćgt ađ skipta greiđslum og sćkja um frístundastyrk 2016, hafi hann ekki veriđ nýttur.
Lesa meira

Skráning á Stefnumót 19. nóv

Mót fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verđur haldiđ laugardaginn 19. nóvember í Boganum. Skráningarfrestur rennur út á hádegi (kl. 12:00) á föstudaginn nćstkomandi 11. nóvember. Mótiđ er mikilvćg fjáröflun fyrir rútuna sem KA býđur uppá fyrir 7. og 6. flokk og hvetjum viđ ţví sem flesta til ađ skrá sig :)
Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira

Foreldrafundur á fim

Ţađ verđur foreldrafundur á fimmtudaginn kl 20:00.
Lesa meira

Ćfingar hefjast skv. áćtlun á morgun.

Ćfingar hefjast skv. áćtlun hjá 5. fl, 6. fl, 7. fl og 8. fl á morgun. Rútan hefur einnig akstur á morgun og minnum viđ á skráningu í hana - viđ teljum ađ enn eigi nokkrir eftir ađ skrá sig.
Lesa meira

Frí frá ćfingum í október

Á laugardaginn um liđna helgi var síđasta ćfing fyrir Október ćfingafrí. Tökum frí í tvćr vikur og Viđ byrjum aftur ţriđjudaginn 18. október.
Lesa meira

Foreldrafundur vegna rútu

Fundur fyrir foreldra iđkenda í 6. og 7. fl verđur ţriđjudaginn 27. september kl. 20:30 í KA-heimilinu. Umrćđuefniđ verđur rútuferđir á ćfingar ţriđjudaga og fimmtudaga í vetur.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is