Foreldrafótbolti á morgun (mánudag) kl. 16:00

Um leiđ og viđ ţjálfarar viljum ţakka fyrir frábćrt sumar sem var bćđi gefandi og skemmtilegt í senn, vonumst viđ til ađ sjá sem flesta í foreldrafótboltanum á morgun (mánudag).

Strákarnir ykkar eru algerir snillingar og er búiđ ađ vera mikiđ fjör ađ ţjálfa ţennan fjölmenna og skemmtilega hóp. Ţegar flestir mćttu voru 74 strákar á ćfingu hjá okkur í sumar og alls tóku 57 leikmenn ţátt á Nikulásarmótinu í dag. Árangurinn hefur veriđ góđur bćđi innan sem utan vallar enn ţrátt fyrir ađ úrslitin skipti ekki öllu máli ţá hafa strákarnir tekiđ miklum framförum í fótbolta og einnig í ađ hlýđa fyrirmćlum ţjálfara.

Viđ kveđjum 2008 árganginn sem fer upp í 6. flokk eftir haustfrí og tökum fagnandi á móti 2010 árgangnum sem kemur upp í 7. flokk. 

Enn til ţess ađ gera langa sögu stutta ţá er ćfing/foreldrafótbolti á morgun (mánudag) kl. 16:00 á KA-velli og síđan fá allir sér pizzu og djús! Foreldrar og systkini hvött til ţess ađ mćta og skemmta sér vel.

Eftir morgundaginn er síđan frí til 6. september ţegar ćfingar hefjast eftir vetrartöflu sem má nálgast inn á fotbolti.ka.is og ef smellt er á ćfingatöflu. Til ţess ađ svara fjölmörgum fyrirspurnum ađ ţá er stefnt ađ ţví ađ hafa rútuferđir úr skólum og í Bogann (og aftur til baka) í vetur en viđ munum hefja ćfingar í Boganum um miđjan október. Fram ađ ţví verđum viđ á KA-svćđinu og ţá er engin rúta :)

Hlökkum til ađ sjá sem flesta á morgun

Kveđja, 

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is