Fyrir foreldra

Mt sumarsins 2015.

Stefnt er a fara eftirfarandi mt sumar:

  • Stefnumt (Akureyri) 9. ma.
  • Norurlsmt (Akranesi) 19.-21. jn.
  • Strandamt (rskgsstrnd) 11. ea 12. jl.
  • Krksmt (Saurkrk) 8.-9. gst.

Til athugunar er Kiwanismt Hsavk 22. ea 23. gst.

Um keppni barna og kll foreldra og jlfara

egar brn fara a leika knattspyrnu hafa au lrt undirstuatrii rttarinnar og keppa til a f rvun rttahuga sinn, f trs og ngju, au sj hvar au standa og umfram allt lra au a hndla sigur eins og a taka tapi og mtlti.

Foreldrarnir f yfirleitt ekki neinar leibeiningar um eirra hlutverk og rst a oft af karakter hvers og eins samt eigin mati ekkingu sinni hverning au haga sr egar leikur stendur yfir. essu samhengi tk g saman nokkra punkta sem komu fram aljlegri spjall og frslusu um knattspyrnujlfun (soccercoaching.net) ar sem unglingajlfarar rddu um kll fr hliarlnunni:

Hldum okkur mottunni, a er ekkert sem segir a hrp og kll inn vllinn geri neitt gagn og kannski eru i bara a trufla brnin ykkar. Ltum nnar mli t fr eim sem er a keppa. fyrsta lagi hefur s sem er me boltann ngu miki a hugsa .a hann urfi ekki a hlusta um lei. Prfi a hugsa sjlf um lei og sfellt er kalla ykkur einbeitingin truflast og lklegra er a rtt kvrun s tekin.
Vi urfum a hugsa um nmsferli huga barnsins, a lrir me athfnum a gera og upplifa. Ef vi segjum barni alltaf hva a a gera vi boltann truflum vi sjlfsta kvaranatku og skpun og erum raun a hamla nmsferlinu.

Rangar kvaranir eru nausyn og lrir barni af reynslunni en ef v er alltaf sagt hva a gera lrir a ekki. Ef rtt kvrun er valin me boltann er betra a barni velji hana sjlf en fylgi ekki kllum fr lnunni. Fyrir utan a rannsknir hafa snt a slk kll skila sr illa inn vllinn .e til eirra sem eru me boltann og hugur eirra er v upptekinn. Vi urfum a muna a aalmarkmii me allri keppni barna er a gera au a betri rttamnnum .a a snilega markmii a vinna leikinn nist getur of mikil hersla a og krafa fr foreldrum valdi v a brnin endist skemur rttinni og a vi skpum ekki leikmenn sem vi viljum. a er kannski tilviljun en vi urfum ekki nema a lta HM til a sj hve leikmennirnir me innsi og skpunargfuna eru fir mia vi fjldann. Leikmenn eins og Rivaldo og Zidane hafa klrlega fengi a roskast trufla.

Brn urfa lka a f a sna hva au hafa lrt eins og sklanum ar sem grunin er ltil ef eim er alltaf sagt svari prfum.

jlfari fr Sparta Holland vitnai grein ar sem reiknaur var tminn essum samskiptum fr hliarlnunni : Boltinn er leik

* a tekur jlfara/foreldri 1,1 sek, a sj astur og hugsa kalli,
* kalli sjlft tekur 1,9 sek,
* tminn sem a tekur barn a heyra kalli/hlji og vinna r upplsingunum er 3 sek.

v m segja a fr atburi vellinum og ar til leikmaur hefur tlka kalli hafa lii 6 sekndur. eim tma getur margt gerst og lklegt er a kalli breyti nokkru um a sem barni tlai sjlft a gera vi boltann. Lklegra er a kalli trufli og hafi neikv hrif a sem a tlar a gera nst.

Margir essara jlfara tala um a brn hafi bei sig a bija foreldra sna a halda kjafti v a au trufli sig. Spyrji brnin hva au heyri, mli er a au heyra ekki orin en au skynja tninn. Svari yri v oftast pabbi er alltaf fll ea reiur en ekki hva pabbinn er a segja. Ef barni hefur skilning leiknum veit a sjlft hvort a hafi gert mistk enda fer a sjaldnast milli mla v barni nr ekki markmii snu me sinni athfn. a er v algjr arfi a fa srin me v a kalla skammir inn vllinn og slkt ekki a vigangast. jlfararnir eiga a ra vi brnin fyrir leik og leikhli en raun er aal kennslan utan keppni .e fingum. Stutt kll til eirra sem eru boltalausir geta hjlpa en best er a kalla leikmann til sn ef arf a segja honum til ea gefa honum hvld mean hlutir eru leirttir.

Gur jlfari sr hlfa mntu fram tmann hvort hlutirnir su eins og hann vill og hann ekkir lii best og hva hann hefur lagt upp. v getur veri ruglandi fyrir brnin a f misvsandi kll fr fullorna flkinu. Hversu oft hefur maur ekki heyrt einhvern pabba kalla skjttu, egar kannski hefi veri rttara a gefa boltann. Leyfum v eim sem hefur boltann a njta ess frii. a foreldrar vilji vel me kllum snum hafa brnin um ng anna a hugsa vellinum svo au urfi ekki lka a hlusta foreldrana. Leikurinn er tmi barnanna til a sna foreldrunum hva au hafa lrt.

Eitt fyrsta sem barni arf a lra er raun a hlusta ekki foreldrana egar a er komi inn vllinn. v frri sem kalla, v lklegra er a a sem skiptir mli komist til skila en drukkni ekki hvaanum. jlfarinn a einbeita sr a hinum varandi hlaup, dekkun og samskipti. Foreldrarnir eiga a sj um hvatningu og hl fyrir gott verk og hughreysta kemur nst- g tilraun- ekki gefast upp. Hvetjum lii en ekki einstaka leikmenn.

Ef jlfarinn og arir kalla of miki erum vi a ba til strengjabrur og brnin f ekki a lra af leiknum. Ef vi viljum ba til leikmenn me innsi sem eru fljtir a taka kvaranir hldum vi kllum lgmarki og annig skpum vi bestu leikmenn framtarinnar. Gott er fyrir jlfara a tala vi foreldrana sem hp og skra fyrir eim leikfri og hlutverk leikmanna og einnig a minna au a kalla rttan htt og fylgjast frekar me eim atrium sem fari var yfir. Eykur a skilning foreldra og um lei f eir sem lti vit hafa leiknum meira t r horfi snu. Foreldrar i njti leiksins betur me almennri hvatningu og hli en a einbeita ykkur a eigin barni. Lti leikinn vara samhengi og leikinn sem hluta af roskaferli barnsins og muni a a vera fleiri leikir. a er lagi a tapa og oftast lra brn meira af v ef jlfarinn kann sitt fag.

Eftirfarandi eru or erlends unglingajlfara :
Sonur minn var 11 ra og lii mnu. Vi vorum a spila vi li sem vi ttum a vinna en vorum strggli. g reyndi a hjlpa me miklu leibeiningum fr hliarlnunni. Vi tpuum 2-1. leiinni heim spuri g son minn hvort leibeiningarnar hafi hjlpa ea hvort hann hafi heyrt r. Hann svarai: Pabbi, a annahvort truflar mig vi a sem g er a gera ea g loka r. g myndi spila betur ef segir ekki neitt. ert hvort e er binn a segja okkur hva a gera fingum!
Fannst jlfaranum etta bestu leibeingar sem hann hafi sjlfur fengi.

Annar jlfari spuri dttur sna hvort hn hafi heyrt tilsgn hans fr hliarlnunni. Hn svarai: J, en a var ekki a sem g var a hugsa. jlfaranum var v ljst a mean dttirin var a meta stuna og a framkvma var hann ekkert anna en truflun. Kemur etta saman vi reynslu hfundar og spjall hans vi brn.

Leikmenn urfa a f leyfi til a leika .e etta er eirra leikur. eir urfa a bera byrg, eir urfa a taka kvaranir, eir vera a tala saman um hva er a gerast vellinum. v eir eru saman eitt li a leika fyrir sig og hver fyrir annan en ekki fyrir jlfara og foreldra.

jlfarar og foreldrar : Munum a vi megum ekki taka kvaranatkuna fr barninu, ef a er gert lrir a ekki. Gildir a sama hr og ru nmi. Foreldrar lti ftboltavllinn sem kennslustofu, fingarnar eru kennslustundir og kappleikir eru prfin. Aldrei myndi foreldri fara inn kennslustofu og skipta sr af .a barni heyri. Flestir fru aftast bekkinn og hefu hlj. Me miklum afskiptum leikjum eru foreldrar raun a fara inn kennslustofu jlfarans og eru a reyna a kenna n ess a ekkja raun nmsefni.

Ltum jlfarann sem kennara og leyfum honum og nemendunum a sna afrakstur kennslu og heimavinnu. Megi besta lii vinna.
Me von um ngjulegt Essomt.

Stefn lafsson

Eins og sj m niurlagsorunum er greinin upphaflega skrifu fyrir Essomt KA Akureyri. Efni er hins vegar sgilt og greinin er birt hr me gfslegu leyfi hfundar.

rttameisli og jlfun barna

a er draumur allra ungra knattspyrnudrengja a vera atvinnnumenn knattspyrnu, a minnsta a leika meistaraflokki. Eftir a hafa horft Ronaldo og fleiri HM sr maur hve miklu mli skiptir fyrir knattspyrnumenn a vera alhlia gu formi og lausir vi meisli. v miur verur draumur drengjanna oft a engu vegna meisla strax unglingsrum, meisla sem oft hefi mtt koma veg fyrir.

a er vel ekkt a meisli barna eru samspil margra tta og er tali a helmingur s tengdur endurteknu lagi. verkar gera ekki bo undan sr en hins vegar m oft sj kvei munstur ar sem lkamsstaa, ftaburur, einhf jlfun og rng jlfun spila saman vi litla endurhfingu hj brnum eftir fyrri meisli. a er v mikilvgt a foreldrar og jlfarar ekki essa tti sem hgt er a leirtta og fkka annig rttameislum barna og um lei bta heilsu sku landsins.

Skoum nokkur atrii sem skipta miklu mli og minna a lta ber barni rttum sem eina heild. Enda hefur a veri sagt a verkir hreyfikerfi su sjaldan orsk einangrara atbura :

Ftaburur .e staa hls og siginn ea aukinn iljabogi. S t.d iljabogi siginn eykst verulega htta aftari beinhimnublgu, rangt tak verur hnskel og libnd hn vilja togna frekar vegna aukins snnings og hliartaks hn. Ber a hafa krossbandameisli srstaklega huga en au sjst n hj yngri rttamnnum allt niur 12 13 ra aldur einkum hj stlkum og er miklu lagi og hrku kennt um. Hafa slkir verkar varanlegar afleiingar a ager hjlpi mrgum a halda fram keppni. Aukinn iljabogi stular hinsvegar oft a hsinavandamlum og hefur einnig hrif hn.

Styttingar klfavva hafa oft tengingu vi urnefndar skekkjur il. Einnig eru r frumorsk fremri beinhimnublgu. Athyglisverast er a skoa afleiingar styttinga djpu klfavvunum. Eykur a httu yfirrttu hn sem ir raun los hnlinum sem er v tsettari fyrir verkum libnd og lifa auk ess sem verkir kringum hnskel og sin fylgja yfirrttu hn. S yfirrtta aukin eykst vinna aftanlrisvva sem reyna a halda gegn yfirrttunni og er aukin htta lagsmeislum og tognunum. Einnig virast styttingar klfa auka lkur kklatognunum.

Vaxtarferillinn er a sem skilur brn og meisli eirra fr fullornum. Er vaxtarlnan eirra veikasti hlekkur einkum hl og nean vi hnskel. Strkar lengjast um 65 cm og yngjast um 55 kg a mealtali fr 5-18 ra aldurs, en stlkur um 50 cm og 37 kg. Vaxtarkippir geta komi hvenr sem er fr 10-18 ra aldurs og geta ori allt a 8-12 cm ri. essi breyttu hlutfll og aukin tlimalengd leggur miki lag vva og sinafestingar og ef styrkur er ekki ngur koma lagsmeisli fljtt .e. vefur vinnur nr hmarksgetu v vogararmur ftar hefur lengst.

Styttingar myndast ef vvi hefur ekki undan hrum beinvexti og verur auki tog vaxtarlnu og vinna vvar lengingu sem eykur lag sinar og v koma ekktir vaxtarverkir hl ea skflungi. Er essar styttingar algengari hj strkum og kemur mikill stirleiki oft fram milli 8 og 13 ra aldurs. Ef verkir eru fr vaxtarlnu arf a taka tillit til eirra og draga r lagi einkum hlaupum og hoppum anna eins og t.d sund su lagi.

Mean dregi er r lagi arf a auka herslu vvateygjur t.d klfa og framan lri mean a vvar framan legg og aftan lri eru styrktir. Kling, hlfar og teipingar geta hjlpa en lagsstjrnun er aalatrii. Einnig arf a muna a brot vi vaxtarlnu geta ori vi fyrstu virist vera um tognun a ra. Vxtur beina kemur undan styrk og v er hvxnum strkum me vanroskaa vva httast vi meislum.

Styttingar vva framan mjm og lri eru dmi um afleiingar einhfs lags knattspyrnu (sparkvvar) og skorts teygjufingum vaxtarskeii. Afleiingarnar geta veri t.d verkir nra og framan mjm og vi hnskel. Styttingarnar valda auknum framhalla mjamargrind og aukinni fettu mjbaki. Fylgir v skertur styrkur kvivva og stugleiki og verkir mjbaki koma kjlfari. Hefur etta hrif lkamsstu og vera essi brn oft einnig hokin milli herablaa og f einkenni aan t.d vi sklalrdm ea fr xlum stundi au handbolta ea sund. Ennfremur er a hluti af munstrinu a gagnstir vvar .e aftanlrisvvar hafa skert tahald og styrk. Enda hefur a snt sig a tognanir aftan lri eru algengustu meislin hj fullornum.

Ftalengdarmismunur er enn einn ttur sem hefur bein tengsl vi urnefnd vandaml eins og yfirrttu hn ru megin, jafnt lag nra og mjm og verki og skekkjur baki.

stugleiki lia eftir fyrri tognanir ea vegna lkamsstu og erfa. Nr allir sem sna sig einu sinni um kkla munu gera a aftur en samt hefur veri snt fram verulega bttan stugleika me nokkra vikna jafnvgisjlfun m.a jafnvgisbretti.

a sama m segja um hnmeisli en nlegri rannskn stunduu 1300 rttastlkur sex vikna stugleikajlfun undirbningstmabili sem byggi samhfingu tauga og vvakerfis. Voru ttakendur r knattspyrnu, blaki og krfuknattleik : flst jlfunin styrktarfingum, teygjufingum, frslu um orsakir meisla og kenndar voru lendingar og fjrun .e a lenda bum ftum ef hgt er og a forast yfirrttu hn:

rangur : 10 slitu fremra krossband samanburarhp en 2 fingahp.

Niurstaa var a: Stugleikajlfun s ein mikilvgasta forvrn libandameisla.

Skortur endurhfingu eftir meisli:
Hpur var rannsakaur tv 12 mnaa tmabil knattspyrnu, runing og kastgreinum :
Meisli voru skr fyrra tmabilinu.
Mlingar voru gerar lileika, lkamsstu, stugleika og hraa auk lkamlegra og slrnna tta er tengjast meislum :
Meisli seinna tmabili rust af :
1)dagafjlda meislum fyrra tmabili
2) lkamsstu/stugleika
3) hraa/snerpu einstaklings
4) fjlda veikleika hreyfikerfi skv. Skoun sjkrajlfara.

Niurstaan var a endurhfing skuli mia a bttum lkamsstugleika .e gri lkamsstu og styrk og stugleika vi liamt og fullri endurhfing eftir ll meisli. Endurhfing var annahvort viunandi ea of stutt .e eir sem meiddust fyrra tmabili voru lklegri til endurtekinna meisla. (U. Of Limerick, Int. J Sports Med 2001).

Harkan rttunum hefur aukist og er sfellt algengara er a sj brn vafin ea me stuningshlfar vegna eymsla. Leikir og fingar eru fleiri og er brnum oft hlt fyrir a spila fast og grfar tklingar eru vaxandi og urfa jlfarar a kenna brnum rennitklingar eim tilgangi a n boltanum. Brna arf vissar grundvallarreglur fyrir brnum rttum um hvernig skal brjta af sr og au urfa a tta sig a a er ekki alltaf flott a frna sr leikinn .e au eru a keppa fyrir sig en ekki sta foreldra og jlfara. Gera arf foreldra rttabarna mun mevitari um samspil httutta vi lengdarvxt, lag og meisli. Dmarar urfa a taka harar leikbrotum sem leitt geta til meisla og fra arf leikmenn v eir urfa lka a lra a vernda sjlfan sig.

slenskri rannskn kemur fram a klaufaleg brot orsaka mrg meisl knattspyrnu auk ess sem undirlag er oft viunandi og meiist s brotlegi oft. . Minnir a mig brottrekstur Thierry Henry HM en hann hafi hglega geta togna hn egar hann renndi sr me lppina eitthva t lofti.

jlfarar og foreldrar mega ekki beita ung brn of miklum rstingi innan og utan vallar. Brn urfa a lra lkama sinn og ein mikilvgasta reglan fyrir brn er a bera viringu fyrir verk og ekki keppa me verki v er htta alvarlegri og varanlegri meislum. Finna arf orsk verksins og reyna a laga hana og munu verkirnir minnka.

Gera arf ftboltakrakka mevitaa um hva eir geta gert sjlfir:

stainn fyrir ea sem vibt vi ftboltafinguna, t.d a synda og hjla ef verkir hamla hlaupum t.d vegna verkja fr kkla, hl og hn. a er nefnilega oft tilhneyging me brn a annahvort su au fullu ea algjru fri sta ess a reyna a gera eitthva anna ef ekki er hgt a fara fingu. Gott er a vinna me nnur svi t.d a styrkja bolinn ef hlfa arf ftum. Einnig arf a hafa huga eftir meisli, a lag s stigvaxandi fyrstu .e a barni fari ekki inn spil fullu ur en prfa hafi veri hvort a geti hoppa, spretta ea tkla v ef brn byrja vegna ytri rstings en eru ekki tilbin er lklegt a au fri lagi nnur svi t.d sparki bara me rum fti ea lendi einum fti eftir hopp. Slkt getur kalla n og alvarlegri meisli. v arf jlfarinn a vera mevitaur um a stundum fela brn meisli og eymsli fyrir jlfaranum til a geta spila. jlfarinn og barni urfa a vinna saman a v a leikmaurinn ni sr sem fyrst og geri annig sem mest gagn fyrir hpinn.

mislegt daglega lfinu er einnig jlfun sem ntist rttinni t.d fyrir sem eru lausir kringum hn ea kkla er g fing a renna sr hlaupahjli og standa veikari ftinn og reyna a halda jafnvgi sem lengst ea a standa einum fti sundlaug og kasta bolta milli. Einnig m standa einum fti rmi ea egar i tannbursti ykkur. Til a gera fingarnar erfiari m loka augunum.

Atrii fyrir foreldra og jlfara til a varna meislum barna:

Brn kvea um 10 ra aldur hvort au tli sr a vera athletic og v ber a taka meisli eirra og jlfun alvarlega. Kenna arf eim rtta tkni vi styrktarfingar fyrir kvi, bak og lri en v er oft mjg btavant.

Lendi brn alvarlegum meislum virist andlegt stand skipta mli. Hvernig au upplifa orsk, bata og stuning umhverfisins hefur hrif endurkomu rtt. G og jkv sjlfsmynd hefur v g hrif bata og endurhfingu og eykur lkur a au haldi fram rttinni (Flint 91, Wiese-Bjornstal o.fl 98). Foreldrar urfa a vinna me lkni og sjkrajlfara varandi hvenr megi byrja n en hugi barnsins ea pressa fr jlfara eiga ekki a ra. Ri v vi jlfarann egar veri er a byrja n eftir meisli.

Regla nmer eitt jlfun barna er a au eru ekki smkku mynd af fullornum. Vegna vaxtar olir lkami barna ekki sama lag og fullornir en samt eru brn t.d ltin fa meira en fullornir ml og hru undirlagi. Sjkrajlfarar hafa of lti sinnt forvrnum rttameisla barna. Eiga brn a hafa jafn greian agang a sjkrajlfurum og meistaraflokksmenn og er lausnin llum meislum barna v ekki a hvla. Heldur urfa brn og unglingar a stunda markvissari styrktar og stugleikajlfun undirbningstmabili ef eir eiga a ola auki lag og hrku samt fjlgun finga stmu undirlagi eins og gervigrasi.

Tryggi a notaar su legghlfar.

* Geri rttirnar a skemmtun. Of mikill rstingur sigur hefur snt a brn geta lagt of hart a sr og auki meislahttu.
* Leggja ber herslu teygjur fr 10-18 ra aldurs einkum egar vxtur er hraur. Kenni brnum teygjur vva sem skipta mli fyrir rttina eins og klfa og vva kringum hn og mjamir. Teygjufingar eiga a vera hluti af fingunni.
* G upphitun hkkar lkamshitann og undirbr annig vva og lii.
* Kenni brnum a verkur s varnarvibrag lkamans til a segja okkur a eitthva s a.
* Fylgist vel me blgu hj brnum v oft vera alvarleg meisl virist ltil fyrstu og eru meisl sem lkjast libandatognun fullorinna oft beinbrot hj brnum.
* Mikilvgt er fyrir knattspyrnumenn a hafa stugleika og styrk kringum bak, kvi, mjamir og hn vegna endurtekinna sveifluhreyfinga fti.
* Lti athuga ftabur barnsins og ftalengd ef einkenni ea jafnt slit skm gefa stu til. Innlegg gtu veri nausyn.
* Hvld er besta lkning vi rttameislum barna einkum eftir verka, grandi er yfirleitt gur ef vi gefum lkamanum tma til a vinna. Ngur svefn skiptir v mli v er mesta virknin vigerarferlinu.
* Brn sem leika upp fyrir sig aldri ea fleiri en einu lii eru tsettust fyrir verkum og lagsmeislum.
* Brni fyrir brnum httvsi ,fair play.
* Kenna arf brnum sjlfum og foreldrum fyrstu hjlp eins og notkun s, einfldum vafningumog notkun rstisvampa sem skipta skpum einkum eftir hggverka.
* Tryggi brnum fullngjandi endurhfingu eftir meisl.

Vona g a essar lnur hafi vaki einhverja til umhugsunar og undirstrika a brnin eru raun drmtustu rttamennirnir.

Stefn lafsson


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | fotbolti@ka.is