Fréttir og tilkynningar

Síðasti séns: fyrir skráningu á Norðurálsmótið í sumar

Framlengjum skráningarfrestinn fyrir Norðurálsmótið þangað til kl. 12:00 á morgun 8. mars
Lesa meira

Valgreiðsla vegna KA-rútu

Eins og öllum er kunnugt fór KA af stað með rútuferðir fyrir 6. og 7. flokk, úr frístund og í Bogann til að sækja æfingar.
Lesa meira

Æfing í dag en frí á laugardag

Æfing í dag en frí á laugardag
Lesa meira

Bíóferð á laugardaginn

Laugardaginn 25. febrúar er bíóferð hjá 6. og 7. fl á myndina Sing. Mæting kl. 12:30 en myndin hefst kl. 13:00. Miði+popp+gos = 1000 kr
Lesa meira

Skráning á Norðurálsmótið 2017

Norðurálsmótið verður haldið helgina 23. ­ 25. júní 2017. ATH! Skráningafrestur rennur út. 1. mars. Eftir það mun KA staðfesta fjölda þeirra sem hafa skráð sig á mótið og því verður ekki hægt að lofa neinum að það verði hægt að bætast við hópinn eftir 1. mars.
Lesa meira

Æfum á föstudaginn n.k. (17. feb) kl. 16-17 úti á KA

Æfum á föstudaginn n.k. (17. feb) kl. 16-17 úti á KA vellinum í staðinn fyrir laugardaginn þar sem að Boginn er upptekinn þá. Sjáumst þar :)
Lesa meira

Stefnumót í Boganum um helgina æfum á fös

Æfum á föstuaginn n.k. (3. feb) kl. 16-17 úti á KA vellinum í staðinn fyrir laugardaginn þar sem það er Stefnumót í Boganum.
Lesa meira

Æfum á sunnudaginn í staðinn fyrir laugardaginn

Æfum á sunnudaginn í staðinn fyrir laugardaginn. 29. janúar kl. 10
Lesa meira

Breyttur æfingatími laugardaginn 21. janúar

Næsta laugardag (21. janúar) æfum við kl. 12:30-13:30 í Boganum.
Lesa meira

Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar

Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is