Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
5. fim leikir gegn Þór
02.11.2015
Fimmtudaginn 5. nóvember spilum við æfingaleiki gegn Þór á okkar æfingatíma.
Leikirnir eru frá kl 15:00-16:00.
Ef einhverjar koma ekki með rútunni þá biðjum við foreldrum að koma stelpunum í Bogann kl. 14:50.
Ekki er skráning í þessa leiki en það væri þó fínt ef einhver forföll eru að láta vita.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA