Upplýsingar af foreldrafundi

Upplýsingar frá foreldrafundi 6. kv haustið 2015.

Þjálfarar
Aðalbjörn Hannesson - Alli
s. 691-6456
alli@ka-sport.is
Íþróttafræðingur og UEFA A þjálfari

Skúli Bragi Magnússon
s. 843-0925
skulibragi@gmail.com
KSÍ II
 
Andri Freyr Björgvinsson

s. 857-5597 
andrif97@hotmail.com
KSÍ II

Hópurinn
Um 40 stelpur að mæta. Venjulega mæta um 35 stelpur á þriðjudögum og fimmtudögum og 25 á laugardögum.

Markmið
Að það sé skemmtilegt að æfa knattspyrnu
}Að stelpurnar taki framförum í knattspyrnu
} Mikil áhersla á þjálfun tæknilegrar færni
} Æfingar séu fjölþættar og stuðli að bættum hreyfiþroska
} Að stelpurnar fái verkefni við þroska og getu hvers og eins
} Háttvísi og íþróttamannsleg framkoma sé kennd
} Liðsheildarhugsun
} Að öllum líði vel á æfingum og í keppni
} Að vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíð

}Tækni: Knattrak, snúningar, gabbhreyfingar, skot, sendingar og skalli
}Leikfræði: Leikstöður (1-3 og 2-2), spil út frá markmanni, 1vs1 og 2vs1, sókn í vörn og vörn í sókn og halda bolta innan liðs.

Hlutverk foreldra
Mikilvægt að vera jákvæð og hvetjandi bæði í tengslum við leiki og æfingar.
◦Spurja um frammistöðu í bland við niðurstöðu

Ekki hlutverk foreldra:
Stýra stelpunum í leikjum

,,Veita þarf hæfileikanum til sjálfstæðrar ákvarðanatöku mun meiri gaum en nú er gert.“
Mikilvægt að hvorki þjálfarar né foreldrar séu að stýra krökkunum of mikið þannig þær þjálfa ákvörðunartöku og læri af reynslunni. Við þjálfarnir munum eftir bestu getu leiðbeina þeim og innleiða okkar hugmyndafræði.

Facebook “KA 6.fl.kvk 2015-2016”

Leikir og mót í vetur:
} Húsavíkurferð lau 31. október
} Stefnumót 21. nóvember
} Æfingaleikir á Akureyri í allan vetur
} Stefnt að spila a.m.k. einu sinni í mánuði
} Goðamót  1.-3. apríl

Mót sumarið 2015
}Landsbankamót á Sauðárkrók – lok júní
}Símamót í Kópavogi – miðjan júlí
}Hnátumót/dagsmót í júní

}Mikilvægt er að þið foreldrar séuð í góðu samstarfi við okkur þjálfarana og við reynum að skapa andrúmsloft saman sem verður stelpunum til góðs á komandi tímabili.
}Við erum öll að vinna að sama markmiðinu, þ.e. að stelpurnar hafi gagn og gaman af sinni knattspyrnuiðkun og að upplifunin verði sem allra ánægjulegust.
}Áfram K.A !!!!

Ef það er eitthvað óljóst hafið þá samband við Alla alli@ka.is - 691-6456.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is