Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar af foreldrafundi
Upplýsingar frá foreldrafundi 6. kv haustið 2015.
Þjálfarar
Aðalbjörn Hannesson - Alli
s. 691-6456
alli@ka-sport.is
Íþróttafræðingur og UEFA A þjálfari
s. 843-0925
skulibragi@gmail.com
KSÍ II
s. 857-5597
andrif97@hotmail.com
KSÍ II
Hópurinn
Um 40 stelpur að mæta. Venjulega mæta um 35 stelpur á þriðjudögum og fimmtudögum og 25 á laugardögum.
Markmið
Að það sé skemmtilegt að æfa knattspyrnu
}Að stelpurnar taki framförum í knattspyrnu
} Mikil áhersla á þjálfun tæknilegrar færni
} Æfingar séu fjölþættar og stuðli að bættum hreyfiþroska
} Að stelpurnar fái verkefni við þroska og getu hvers og eins
} Háttvísi og íþróttamannsleg framkoma sé kennd
} Liðsheildarhugsun
} Að öllum líði vel á æfingum og í keppni
} Að vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíð
Hlutverk foreldra
Ekki hlutverk foreldra:
Stýra stelpunum í leikjum
,,Veita þarf hæfileikanum til sjálfstæðrar ákvarðanatöku mun meiri gaum en nú er gert.“
Mikilvægt að hvorki þjálfarar né foreldrar séu að stýra krökkunum of mikið þannig þær þjálfa ákvörðunartöku og læri af reynslunni. Við þjálfarnir munum eftir bestu getu leiðbeina þeim og innleiða okkar hugmyndafræði.
Facebook “KA 6.fl.kvk 2015-2016”
Leikir og mót í vetur:
} Húsavíkurferð lau 31. október
} Stefnumót 21. nóvember
} Æfingaleikir á Akureyri í allan vetur
} Stefnt að spila a.m.k. einu sinni í mánuði
} Goðamót 1.-3. apríl
Mót sumarið 2015
}Landsbankamót á Sauðárkrók – lok júní
}Símamót í Kópavogi – miðjan júlí
}Hnátumót/dagsmót í júní
Ef það er eitthvað óljóst hafið þá samband við Alla alli@ka.is - 691-6456.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA