Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Breyttur æfingatími laugardaginn 21. janúar
19.01.2017
Æfum kl. 10-11:00 næsta laugardag í Boganum
Lesa meira
Æfingaleikir við Þór 23. og 24. janúar
19.01.2017
Við í 6. flokki kvenna í KA ætlum að spila æfingaleiki við Þór á æfingatímum félaganna.
Lesa meira
Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar
21.12.2016
Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar
Lesa meira
Knattspyrnuskóli KA
07.12.2016
Skráning í knattspyrnuskóla KA í fullum gangi. Framlengir æfingatímabilið um eina viku. Meistaraflokkur sér um þjálfunina en ekki þjálfarar yngriflokka svo að hér er um skemmtilega tilbreytingu að ræða.
Lesa meira
Foreldrafótbolti laugardaginn 10. des
06.12.2016
Nú höfum við verið að æfa af krafti og eigum skilið að taka okkur smá jólafrí. Inni jólafríið ætlum við í sigurvímu og því skorum við á ykkur foreldra að spila við okkur fótboltaleik á síðustu æfingu fyrir jólafrí 10. des kl. 11:00-12:00. Það gæti þó verið að við hættum að spila fyrr því heyrst hefur að jólasveinarnir ætli að kíkja við (jafnvel með fullan poka af glaðningum) :) Mömmur, pabbar, afar, ömmur, langafar og ömmur og forráðamenn drögum takkaskónna fram af hillunni og dustum af þeim rykið. Lang skemmtilegast þegar að sem flestir mæta :)
Lesa meira
Liðin, leikir og ýmislegt gagnlegt fyrir Stefnumótið
17.11.2016
Liðin, leikir og ýmislegt gagnlegt fyrir Stefnumótið
Lesa meira
Jólabingó - bakstur
10.11.2016
Þann 20. nóvember n.k. ætlar Yngriflokkaráð að halda jólabingó sem er aðallega hugsað til að fjármagna rútuferðirnar, en jafnframt er markmiðið að gera eitthvað skemmtilegt saman og njóta þess að tilheyra KA.
Lesa meira
Er þín skráð í fótboltann?
07.11.2016
Nú styttist í Stefnumót KA og mikilvægt er að búið ganga frá skráningu iðkanda í fótboltann í vetur. Skráning fer fram á vefsíðunni https://ka.felog.is og þar er hægt að skipta greiðslum og sækja um frístundastyrk 2016, hafi hann ekki verið nýttur.
Lesa meira
Skráning á Stefnumót 19. nóv
07.11.2016
Mót fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verður haldið laugardaginn 19. nóvember í Boganum. Skráningarfrestur rennur út á hádegi (kl. 12:00) á föstudaginn næstkomandi 11. nóvember. Mótið er mikilvæg fjáröflun fyrir rútuna sem KA býður uppá fyrir 7. og 6. flokk og hvetjum við því sem flesta til að skrá sig :)
Lesa meira
Foreldrafundur á morgun kl. 20:00 í KA heimilinu
18.10.2016
Foreldrafundur á morgun kl. 20:00 í KA heimilinu
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA