Upplýsingar - Hnátumót (uppfært)

Liðskipan, leikir ofl.
Lesa meira

Hnátumótið færist til fimmtudags

Hnátumótið á Dalvík verður fimmtudaginn 7. júlí.
Lesa meira

Greiðsla fyrir Símamótið

Greiða skal fyrir stelpurnar í síðasta lagi kl. 16:00 föstudaginn 1. júlí.
Lesa meira

Skráning á Símamótið og Hnátumót

Skráning er út miðvikudaginn 29. júní!
Lesa meira

Æfingar í vikunni

Það eru breytingar á æfingum í vikunni vegna Landsbankamótsins og N1-móts KA.
Lesa meira

Greiðsla vegna Króksmóts

Vegna Landsbankamótsins skal greiða 12.000 kr. fyrir hverja stelpu á eftirfarandi reikning í síðasta lagi fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 23.júní : kt. 490101-2330 og reikningur 0162-05-260906.
Lesa meira

Liðin á Króksmótinu

Liðin, liðstjórar og leikjaplan fyrir Króksmótið
Lesa meira

Foreldrafundur

Miðvikudaginn kl. 20:15 verður foreldrafundur 6. fl kvenna. Þar munum við aðalega fara yfir verkefni sumarsins ásamt stuttri kynningu hver eru helstu gildi og markmið flokksins.
Lesa meira

13.-16. júní

Æfingar fara fram kl. 8:30-9:30 mánudag til fimmtudags 13.-16. júní vegna Arsenalskólans sem er kl. 10:00-15:00 á svæðinu. Frí er 17. júní.
Lesa meira

Skráning á Landsbankamótið

Landsbankamótið fer fram helgina 25.-26. júní. Skráning er út þriðjudaginn 14. júní.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is