Æfingaleikir við Þór 23. og 24. janúar

Hluti af stelpunum mætir á æfingatíma Þórs, mánudaginn 23. janúar kl. 14:00-15:00. Þær stelpur fá þá frí á þriðjudeginum. Athugið það verður ekki rúta fyrir þennan hóp.

Hópurinn sem mætir á mánudaginn: Katla Bjarna, Nadía, Hólmdís, Tinna Mjöll, Tinna Vals, Nína, Lilja Björk, Lilja Helgu, Alís, Nína, Harpa Hrönn, Kolfinna, Karen, Þórunn.

Það er mjög mikilvægt að tilkynna forföll sem fyrst svo að hægt sé að boða aðrar stelpur í staðinn. Annaðhvort í skilaboðum til þjálfara á Facebook eða í sms í síma 843-0925.

Þær sem ekki mæta á mánudaginn að spila við Þór mæta eins og venjulega á sína æfingu (með eða án rútu) á þriðjudaginn næsta kl. 15:00. 

Mætum allar sem ein í Gulu og Bláu keppnistreyjunum okkar með keppnisskapið með í för. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is