Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafótbolti laugardaginn 10. des
06.12.2016
Nú höfum við verið að æfa af krafti og eigum skilið að taka okkur smá jólafrí. Inni jólafríið ætlum við í sigurvímu og því skorum við á ykkur foreldra að spila við okkur fótboltaleik á síðustu æfingu fyrir jólafrí 10. des kl. 11:00-12:00. Það gæti þó verið að við hættum að spila fyrr því heyrst hefur að jólasveinarnir ætli að kíkja við (jafnvel með fullan poka af glaðningum) :) Mömmur, pabbar, afar, ömmur, langafar og ömmur og forráðamenn drögum takkaskónna fram af hillunni og dustum af þeim rykið. Lang skemmtilegast þegar að sem flestir mæta :)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA