Foreldrafótbolti laugardaginn 10. des

Nú höfum við verið að æfa af krafti og eigum skilið að taka okkur smá jólafrí. Inni jólafríið ætlum við í sigurvímu og því skorum við á ykkur foreldra að spila við okkur fótboltaleik á síðustu æfingu fyrir jólafrí 10. des kl. 11:00-12:00. Það gæti þó verið að við hættum að spila fyrr því heyrst hefur að jólasveinarnir ætli að kíkja við (jafnvel með fullan poka af glaðningum) :) Mömmur, pabbar, afar, ömmur, langafar og ömmur og forráðamenn drögum takkaskónna fram af hillunni og dustum af þeim rykið. Lang skemmtilegast þegar að sem flestir mæta :) 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is