Breyttur æfingatími laugardaginn 21. janúar

Næsta laugardag (21. janúar) æfum við kl. 10:00-11:00 í Boganum.

Hvet alla sérstaklega til þess að mæta þar sem að A-landslið kvenna ætlar að spjalla við þær í lok æfingarinnar.

kl. 11:00-12:30 verður svo opin æfing hjá A-landsliði kvenna í Boganum. Þ.e.a.s það mega allir koma og horfa á.

Upp úr kl.13, mun A-landsliðið svo bjóða upp á eiginhandaráritanir, myndatökur og spjall. Það er öllum velkomið að mæta bæði stelpum og strákum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is