Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Íslandsmótinu á Blönduósi frestað
07.06.2016
KSÍ var að fresta mótinu vegna vallaraðstæðna á Blönduósi.
Lesa meira
Er þinn strákur skráður á Íslandsmótið?
06.06.2016
Okkur þjálfurum finnst vera heldur dræm skráning á Íslandsmótin nk fimmtudag og föstudag
Lesa meira
Æfingar fram að sumri
13.05.2016
Þriðjudaginn 17. maí byrjum við aftur eftir stutt vorfrí. Æfingar verða þrisvar sinnum í viku á KA-velli fram að 6. júní en þá hefjast sumaræfingar.
Lesa meira
Upplýsingar fyrir Orkumótið (eldra ár)
12.05.2016
Sælir foreldrar
Takk fyrir foreldrafundinn í gær, vildum reyndar sjá fleiri foreldra. Voru ekki nema 16 drengir af 32 skráðum sem áttu fulltrúa á fundinum:/
En við viljum fá upplýsingar frá ykkur um ykkar dreng og fleira.
Lesa meira
Mátun á peysum og foreldrafundur fyrir Orkumótsfara (eldra árið 2006)
07.05.2016
Sælir foreldrar
Eins og síðustu ár fá allir strákarnir í 6.flokk gefins peysu fyrir sumarið. Robbi í Leirunesti hefur verið svo frábær að gefa okkur þessar peysur :). Við létum strákana máta á STefnumótinu (alla sem voru að keppa þar) en ef að það er einhver sem var ekki á Stefnumótinu og á eftir að máta þá þarf hann að mæta í KA heimili kl 14 á morgun (sunnudag) og máta.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA