Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Mátun á peysum og foreldrafundur fyrir Orkumótsfara (eldra áriđ 2006)
Sćlir foreldrar
Eins og síđustu ár fá allir strákarnir í 6.flokk gefins peysu fyrir sumariđ. Robbi í Leirunesti hefur veriđ svo frábćr ađ gefa okkur ţessar peysur, ţúsund ţakkir Robbi:). Viđ létum strákana máta peysur á Stefnumótinu (alla sem voru ađ keppa ţar) en ef ađ ţađ er einhver sem var ekki á Stefnumótinu og á eftir ađ máta ţá ţarf hann ađ mćta í KA heimili kl 14 á morgun (sunnudag) og máta. Peysurnar verđa sendar í pöntun á mánudag.
Einnig viljum viđ hafa foreldrafund fyrir alla ţá sem eru ađ fara á Orkumótiđ í eyjum (2006 strákar) á nćstkomandi miđvikudag (11. maí) kl:20:30 í KA heimilinu. Mjög mikilvćgt ađ allir strákarnir sem eru skráđir eigi sér fulltrúa á fundinum.
Bkv
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA