Skráning á Íslandsmót

Pollamót fyrir 6. flokkinn er í næstu viku. Yngra árið spilar á KA vellinum fimmtudaginn 9. júní og eldra árið fer á Blönduós föstudaginn 10. júní.

Bæði mótin hefjast kl. 14 og eru til að verða 18. Eldra árið þarf því að leggja af stað frá KA um hádegið  og áætlaður kostnaður er 4.000 kr. Stefnan er sett á að fara með rútu. Nánar um það síðar

Skráning á mótin eru hér fyrir neðan



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is