Íslandsmótinu á Blönduósi frestað

Komið þið sæl

Mótið sem átti að vera á föstudaginn fyrir eldra árið verður ekki þar sem vallaraðstæður á Blönduósi eru þannig að ekki er hægt að leika þar.  Mótið hefur verði sett á 10 júlí en við skoðum það nánar þegar nær dregur.

Kveðja

Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is