Í framhaldi foreldrafundar

Fyrst, takk fyrir góđa mćtingu á fundinn í kvöld! Tuttuguogeinn drengur af 30 skráđum átti fulltrúa á fundinum. 

Eftirfarandi eru minnispunktar af fundinum og atriđi sem fundurinn tók ákvörđun um.

  • Leikirnir verđa á milli 09:00-17:00 á laugardeginum og 09:00-12:00 á sunnudeginum. Ţar sem ţađ geta veriđ margir leikir á milli leikja. Hver leikur er 2x 8 min.
  • Leikmenn skulu vera mćttir 30 min fyrir fyrsta leik á laugardeginum. 
  • Á milli leikja verđa drengirnir á ábyrgđ foreldra, ţ.m.t. ađ veita ţeim fóđur og skjól :)
  • Foreldrar tryggja ţađ ađ strákarnir verđi mćttir 15 min fyrir hvern leik.
  • Foreldrar gćtu/munu ţurfa veita ađstođ međ upphitun liđa (ţar stígur einhver fram í hverju liđi og sér um Mullersćfingar ef í harđbakka slćr).
  • M.ö.o. ekki liđsstjórar. 
  • Liđiđ á gistingu í vallarhúsinu sem er jarđfast viđ vellina.
  • Foreldraráđ mun leita upplýsinga hjá foreldrum vikuna fyrir mótiđ hverjir ćtla ađ gista fös-lau.nóttina og hverjir ćtla ađ gista lau-sun.nóttina. Varđar ţađ kaup og skipulag morgunverđar sem foreldraráđ grćjar í gistingunni. 
  • Í vikunni fyrir mótiđ birta ţjálfarar liđin og í sömu viku liggur fyrir leikjaplaniđ frá mótshaldara.
  • Í fyrra fóru hópar (leikmenn og foreldrar) "niđur í bć" á Selfossi eftir laugardagsleiki og tóku ţátt í dagskrá bćjarhátíđarinnar "Kótilettan", s.s. tívolí og annađ sprell. Foreldrar sjá um ţessa hugmynd frá A-Ö ef vilji er fyrir hendi :)
  • Hljóđiđ í foreldrum var á ţá leiđ ađ ţađ ćtti ađ fjölmenna gista á tjaldsvćđinu (sem er nb. 100 frá keppnissvćđinu og međ sérkjör). 
  • Bíđum spennt yfir ađ fá peysurnar og stefnum á afhendingu á síđustu ćfingunni fyrir SETmótiđ.
  • Hér er hlekkur á upplýsingapésa frá mótshaldara 

Mótgjaldiđ er komiđ hjá nítíuogeitthvađ prósent keppenda en hér eru upplýsingar um greiđslu mótsgjaldsins.

Gjaldiđ er kr. 9.000.- og greiđist inná reikning 0162-05-260296, kennitala 490101-2330 og vinsamlegast setjiđ NAFN DRENGS í skýringu í StuttaSkýringu (7 stafir) í heimabankanum!

Annađ - Mót og leikir í sumar

  • Set-mótiđ
  • Strandamótiđ
  • Króksmótiđ
  • KSÍ-leikir 

mbk
Foreldraráđ yngra árs



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is