SET mótiđ - Ítrekun! :)

Ítrekun :) 

Greitt hefur veriđ fyrir 19 drengi af 28 (sjá neđar) => vinsamlegast gangiđ frá greiđslu sem fyrst og látum allt vera komiđ inn 18. maí (miđvikudaginn) - sjá reikningsupplýsingar ofl. neđar - takk takk! :)

mbk, foreldraráđ

----------------------------

SET mótiđ - MUST READ INFO frá 6. maí sl. 

SET mótiđ verđur á Selfossi eftir rúman mánuđ, eđa dagana 11. og 12. júní og samhliđa bćjarhátíđinni "Kótilettunni". 

Mótiđ er fyrir drengi fćdda 2007.
28 KA strákar eru skráđir á mótiđ og nú er komiđ ađ ţví ađ greiđa ţátttökugjaldiđ. 

Gjaldiđ er kr. 9.000.- og greiđist inná reikning 0162-05-260296, kennitala 490101-2330 og vinsamlegast setjiđ NAFN DRENGS í skýringu í StuttaSkýringu (7 stafir) í heimabankanum!
Vinsamlegast greiđiđ fyrir 11. maí.

Inni í verđinu er ţátttökugjaldiđ (6.500), gisting fyrir leikmenn (2.000) og morgunmatur/hressing milli leikja í umjón foreldraráđs/liđsstjóra.

KA er skráđ međ 5 liđ á mótiđ sem ţýđir í stuttu máli ađ ţađ eru ađ hámarki tvö sćti laus í ferđina.

Liđiđ fćr gistingu í félagsheimili á vallarsvćđinu sem rúmar leikmenn og nokkra liđsstjóra. Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka/sćngur í gistinguna. 

Síđar í maí verđur foreldrafundur ţar sem fariđ verđur nánar yfir praktíska hluti fyrir mótiđ.

Akstur strákanna til og frá Selfossi er í umsjón foreldra. Ćskilegt ađ vera mćtt á Selfoss síđdegis á föstudeginum ţar sem mótiđ hefst snemma laugardags.

Mótshaldarar eru EKKI međ morgun-, hádegis- eđa kvöldmat á sínum snćrum, m.ö.o. matur á ábyrgđ foreldra. Ađ ţví sögđu mun foreldraráđ plögga morgunmat á laugardegi og sunnudegi í gistingunni.
Varđandi ađrar máltíđir ţá verđur sú umrćđa tekin á foreldrafundinum í maí.  

Skilabođ frá mótshöldurum á Selfossi

  • Krakkarnir fá vegleg ţáttökuverđlaun ţegar ţau koma á Selfoss
  • Mótiđ er mjög veglegt og leggjum viđ mikiđ í ţáttökuverđlaun í ár sem og verđlaunagripi sem eru ţeir allra flottustu á Setmótinu. Fjölskyldur fá frábćrt tilbođ á tjaldsvćđinu og ţví kjöriđ ađ koma og mynda stemningu á svćđinu sem er nánast inni á vallarsvćđinu (100 metrar)
  • Mótiđ er ađeins fyrir yngra ár 6. flokks karla
  • Set mótiđ er 5:5 mót međ „bannađ ađ negla“ reglu sem hefur gengiđ frábćrlega síđustu ár og fá strákarnir mjög mikiđ út úr ţví og greinilegar framfarir í samspili og spili frá markmanni og vörn er hjá liđinum á mótinu.
  • Upplýsingapési frá mótshöldurum

Ţessir strákar eru skráđir

Almar Andri
Andri Valur
Anton
Aron Dađi
Aron Máni
Askur Nói
Áki Áskels
Bergţór Skúli
Birkir Orri
Björgvin Kató
Brynjar Dađi
Hjörvar Hugi
Ingó Ben
Jakob Gunnar 
Jóhann Mikael
Jóhannes Árni
Júlíus Laxdal
Kristján Breki 
Kristófer Lárus
Maron
Mikael Breki
Óli Kristinn
Ragnar
Sigursteinn Ýmir
Sólon
Steindór Ingi
Sölvi
Tómas
Ţórir Hrafn

 
Mbk
Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is