Vikuplanið fyrir þri. 15. mars til fös. 18. mars.

Sæl öll. Vikuplanið fyrir þri. 15. mars til fös. 18. mars.: Þriðjudagur: Boginn kl. 17.45 Miðvikudagur: KA-hús styrkur eldra kl.15.00 Fimmtudagur: Boginn kl. 17:45 (páskamót 4.fl.kk.) Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16.00, létt og skemmtileg æfing kl.18.00 á KA-vellinum síðan verður pizzaveisla í boði foreldraráðs. * Seinasta æfing fyrir páskafrí er föstudaginn 15.03.´16, æfingar byrja aftur þriðjudaginn 22.03.´16 Kveðja Þjálfarar
Lesa meira

Ekki styrktaræfing í dag!

Það er ekki styrktaræfing í dag hjá yngra árinu þar sem það er gisting í styrktarsalnum í KA-heimilinu.
Lesa meira

Vikuplanið fyrir þri. 08. mars til mán. 14. mars.

Sæl öll. Vikuplanið fyrir þri. 08. mars til mán. 14. mars.: Þriðjudagur: Boginn kl. 17:45 Miðvikudagur: KA-völlur leikur hjá KA-1 við 3.fl.kk. kl.15:45, mættir kl.15.15 (liðsval neðst) Fimmtudagur: Boginn kl. 17:45 Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16:00 Laugardagur: KA-völlur kl.09.00 Mánudagur: KA-völlur kl.16.00
Lesa meira

Æfingar, leikir og liðsval á næstu dögum.

Sæl öll. Það verður nóg að gera hjá strákunum á næstunni. Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16:00, æfing kl.17.45 á KA-vellinum Laugardagur: Leikur hjá KA-3 við 4.fl.kvk. Boginn kl.9.00, mættir kl.8.45 leikur (liðsval fyrir neðan) Mánudagur: Leikur hjá KA-2 við 3.fl.kvk. kl.16. mættir 15.30. Æfing hjá þeim sem taka ekki þátt í leiknum kl.15.00
Lesa meira

Vikan 01.mars til 07.mars

Sæl öll. Vikuplanið fyrir þri. 01. mars til mán. 07. mars.: Þriðjudagur- Boginn kl. 17:45 Miðvikudagur- KA-hús styrkur eldri 15:00 Fimmtudagur: Boginn kl. 17:45 Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16:00, æfing kl.17.45 á KA-vellinum Laugardagur: Boginn kl. 8:45 leikur hjá KA-3 við 4.fl.kvk. (liðið verður tilkynnt fimmtudag) Mánudagur: Leikur hjá KA-2 + æfing hjá þeim sem taka ekki þátt í leiknum. (tímasetningar á leik og æfingu + liðsval í leik kemur á síðuna á fimmtudag) Kveðja, þjálfarar
Lesa meira

Æfing á föstudag, frí laugardag

Sæl öll. Vegna móts í boganum, breytist æfingatíminn um helgina. Því verður æfing á föstudaginn 19.02.´16 kl.18.00 á KA-svæðinu og frá á laugardag. Kveðja Þjálfarar.
Lesa meira

Greiðsla fyrir Stefnumótið

Það eru nokkrir sem eiga eftir að borga fyrir mótið...
Lesa meira

Pizza-veisla og matur á Stefnumótinu

Sæl öll. Á stefnumótinu er matur í boði fyrir strákana. Maturinn er í matsalnum Glerárskóla og matartíminn er kl.11.30 til 13.30 Fiskibollur á laugardag og kjötbollur á sunnudag. Á laugardag er pizza-veisla, sem einnig er í matsalnum. KA1 og KA2 eiga að mæta kl.17.30 KA3 og KA4 eiga að mæta kl.18.30
Lesa meira

Æfing á morgun (fimmtud.) og Stefnumótið.

Sæl öll. Æfingin á morgun fimmtudag 11.02.´16 verður í boganum kl.12.45 til kl.14.00 Eiga allir að mæta á morgun sem ætla taka þátt í mótinu. Verður farið í leikfræði og skipulag hornum, því er mikilvægt allir séu með á hreinu hvað við ætlum að gera á mótinu. Stefnumótið hefst á föstudaginn og er leikjaplan hér http://fotbolti.ka.is/stefnumot/4-fl-karla Strákarnir eiga að mæta 45 mín. fyrir fyrsta leik hjá liðinu þeirra á mótinu. Leikina eftir fyrsta leik mæta þeir 30 mín. fyrr og byrja hita upp 20 mín. fyrir leik.
Lesa meira

Greiðsla fyrir Stefnumótið

Reikningsupplýsingar o.fl fyrir Stefnumótið...
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is