Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Liðstjórar o.fl.
23.05.2016
Sæl veriði
Þá er komið að fyrstu suðurferð sumarsins.
Farið er með 4 lið og vantar því að fá 4 liðstjóra (einn á lið). Þeir sem sjá sér fært um að fara eru beðnir um að setja það í komment hérna fyrir neðan.
Farið verður með rútu seinnipartinn á föstudaginn og er heimkoma á sunnudagskvöldið.
Tímasetningar, kostnaður og dagskrá helgarinnar kemur inn á næstu dögum.
Lesa meira
Vikuplanið fyrir Þri. 24. maí til mán. 30. maí.
23.05.2016
Sæl öll.
Vikuplanið fyrir Þri. 24. maí til mán. 30. maí.:
Þriðjudagur: Boginn kl. 17.45
Miðvikudagur: Frí
Fimmtudagur: KA-völlur yngra ár kl. 16.45, eldra ár kl.17.45 + nokkrir af yngra árinu.
Föstudagur: Suðurferð (íslandsmót)
Mánudagur: KA-völlur kl.16.00
Kveðja þjálfarar.
Lesa meira
Skráning í fyrstu suðurferð sumarsins
23.05.2016
Sæl öll.
Sumarið er tíminn.
Nú byrjar ballið (íslandsmótið).
Fyrsta suðurferð sumarsins er næstu helgi 27.05.´16 til 29.05.´16, því óskum við hér með eftir skráningu í ferðina. Keppinautar okkar að þessu sinni í A, B, og C1 eru Fram, Afturelding. C2 spilar við Stjörnuna og Breiðablik.
Fleiri upplýsingar um ferðina koma síðar í vikunni.
Við lokum fyrir skráningu á miðvikudagskvöld 25.05.´16 kl.21.00.
Lesa meira
Undirbúnings æfingar fyrir Íslandsmót
21.05.2016
Sæl öll.
Á sunnudaginn og mánudaginn eru undirbúnings æfingar fyrir Íslandsmót.
Á þessum æfingum verður tekinn fundur þar sem verður farið yfir þær áherslur sem við munum leggja á sumar. Eftir fundinn verður leikur innbyrðis milli strákana þar sem við munum vinna með það sem fram kemur á fundinum.
Lið C1 og C2 taka æfingu á sunnudag kl.10.30.
Lið A og B taka æfingu á mánudaginn kl.15.20.
Lesa meira
Greiðsla vegna aukakostnaðar!
21.05.2016
Það eiga enn ansi margir eftir að ganga frá greiðslu vegna aukakostnaðarins fyrir austurferðina. Viljum við biðja ykkur um að ganga frá því sem fyrst.
Lesa meira
Vikuplanið fyrir mið. 18. maí til þri. 24. maí.
17.05.2016
Sæl öll.
Upplýsingar um gistkvöldið kemur á síðuna á morgun (miðvikudag).
Vikuplanið fyrir mið. 18. maí til þri. 24. maí.:
Miðvikudagur: Frí
Fimmtudagur: Boginn kl. 17.45
Föstudagur: KA-völlur kl.18.00, síðan pítsa og gistikveld
Laugardagur: KA-völlur kl.09.00
Sunnudagur: KA-völlur C1 + C2 mæta kl.10.30, A + B mæta kl.12.00 (upplýsingar um hópana koma á síða á fimmtud.)
Mánudagur: Frí
Þriðjudagur: Boginn kl.17.45
Kveðja Þjálfarar
Lesa meira
Föstudagurinn langi
14.05.2016
Sæl öll.
Næsta föstudag 20.05.´16 verður árlega æfinga og gistikveld í KA.
Það verður æfing á seinnipart föstudag, pizzaveisla og eitthvað fjör.
Gist verður svo í KA-heimilinu.
Morgunmatur og svo æfing.
Er hugsunin að hrista saman strákana, rétt fyrir Íslandsmót.
Gaf góða raun af sér í fyrra.
Fleiri upplýsingar koma síðar.
Kveðja Þjálfarar.
Lesa meira
Frí á æfingu á morgun laugardag 14.05.´16
13.05.2016
Sæl öll.
Af óviðráðanlegum orsökum er frí á æfingun á morgun, laugardaginn 14.05.´16
Kveðja Þjálfarar.
Lesa meira
HAMBORGARAR OG NAUTAHAKK - FJÁRÖFLUN
12.05.2016
Síðasti séns að panta hamborgara og/eða hakk!
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA