Pizza-veisla og matur á Stefnumótinu

Sćl öll.

Á stefnumótinu er matur í bođi fyrir strákana.
Maturinn er í matsalnum Glerárskóla og matartíminn er kl.11.30 til 13.30
Fiskibollur á laugardag og kjötbollur á sunnudag.

Á laugardag er pizza-veisla, sem einnig er í matsalnum.
KA1 og KA2 eiga ađ mćta kl.17.30
KA3 og KA4 eiga ađ mćta kl.18.30

Kveđja ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is