Greiðsla fyrir Stefnumótið

Sæl veriði

Viljum minna þá á sem eiga eftir að borga fyrir Stefnumótið að ganga frá því sem fyrst. Það á að leggja inná reikning 0162-05-260357, kt: 490101-2330 og senda kvittun á blinda@internet.is. MUNA að setja nafn stráksins í skýringu.

Kv. Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is