Vikuplanið fyrir þri. 15. mars til fös. 18. mars.

Sæl öll.

Vikuplanið fyrir  þri. 15. mars til fös. 18. mars.:

Þriðjudagur: Boginn kl. 17.45

Miðvikudagur: KA-hús styrkur eldra kl.15.00

Fimmtudagur: Boginn kl. 17:45 (páskamót 4.fl.kk.)

Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16.00, létt og skemmtileg æfing kl.18.00 á KA-vellinum síðan verður pizzaveisla í boði foreldraráðs.

* Seinasta æfing fyrir páskafrí er föstudaginn 15.03.´16, æfingar byrja aftur þriðjudaginn 29.03.´16

Kveðja Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is