Föstudagurinn langi

Sćl öll.

Nćsta föstudag 20.05.´16 verđur árlega ćfinga og gistikveld í KA.

Ţađ verđur ćfing á seinnipart föstudag, pizzaveisla og eitthvađ fjör.
Gist verđur svo í KA-heimilinu.
Morgunmatur og svo ćfing.

Er hugsunin ađ hrista saman strákana, rétt fyrir Íslandsmót.
Gaf góđa raun af sér í fyrra.

Fleiri upplýsingar koma síđar.

Kveđja Ţjálfarar.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is