Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Föstudagurinn langi
14.05.2016
Sćl öll.
Nćsta föstudag 20.05.´16 verđur árlega ćfinga og gistikveld í KA.
Ţađ verđur ćfing á seinnipart föstudag, pizzaveisla og eitthvađ fjör.
Gist verđur svo í KA-heimilinu.
Morgunmatur og svo ćfing.
Er hugsunin ađ hrista saman strákana, rétt fyrir Íslandsmót.
Gaf góđa raun af sér í fyrra.
Fleiri upplýsingar koma síđar.
Kveđja Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA