Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Föstudagurinn langi og laugardagurinn stutti.
18.05.2016
Sćl öll.
Á föstudaginn er hiđ árlega gistikveld 4.fl.kk.
Kostnađur er 1500kr. og greiđist á stađnum.
Planiđ:
Föstudagur
* Ćfing kl.18.00 til kl.19.00* Sturta
* Pitsaveisla
* Bíó (popp og kók)
* Frjálstími
* Sofa
Laugardagur
* Rćs
* Morgunmatur
* Ćfing kl.09.00 til kl.10.00
Ţađ vantar gott fólk í ađstođ međ pítsunar og ađ poppa í mannskapinn. Einnig vantar ađstođ í frágang eftir morgunmatinn.
Strákarnir ţurfa ćfingafatnađ, handklćđi, föt til skiptanna og gistidót.
Ţađ ţarf ekki dýnur.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA