Skráning í fyrstu suðurferð sumarsins

Sæl öll.

Sumarið er tíminn.

Nú byrjar ballið (íslandsmótið).

Fyrsta suðurferð sumarsins er næstu helgi 27.05.´16 til 29.05.´16, því óskum við hér með eftir skráningu í ferðina. Keppinautar okkar að þessu sinni í A, B, og C1 eru Fram, Afturelding. C2 spilar við Stjörnuna og Breiðablik.

Fleiri upplýsingar um ferðina koma síðar í vikunni.

Við lokum fyrir skráningu á miðvikudagskvöld 25.05.´16 kl.21.00.

 

Kveðja Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is