Vikuplan (7.nóv til 13.nóv).

Sæl öll. Það verður nóg að gera í þessari viku. Æfingar, æfingaleikur hjá liði 2 og styrktaræfingar byrja.
Lesa meira

Leikir á morgun miðvikudag!

Á morgun losnuðu tímar á KA vellinum nokkuð óvænt og því ætlum við að nýta okkur það og láta tvo hópa spila æfingaleiki við 3. og 4fl. kvk. Nánari upplýsingar fyrir neðan.
Lesa meira

Næsta vika (31.okt - 6.nóv)

Vikan verður með nokkuð hefðbundnu sniði fyrir utan dagskrá mánudagsins. Þá mun fyrsti hópur af fjórum spila æfingaleik við 3.flokk kl.17:00. Því verða allir þeir leikmenn sem ekki spila leikinn saman á æfingu kl.16:00. Annars má sjá hvernig vikan lítur út fyrir neðan...
Lesa meira

Facebooksíða 4.fl.kk.

Sæl öll. Stofnuð hefur verið facebook síða fyrir foreldra og þjálfara. Síðan er hugsuð sem upplýsingasíða fyrir foreldra. Við erum mun fljótari að koma upplýsingum á framfæri með facebook. Gott að geta notað facebook síðuna ef æfingatími breytist skyndilega s.d. Einnig geta foreldrar látið vita af veikindum eða ýmiskonar forföllum á síðunni.
Lesa meira

Foreldrafundur á fimmtudaginn

Foreldrafundur mun fara fram í KA heimilinu á fimmtudagskvöldið kl. 20:30 þar sem farið verður yfir vetrarstarfið. Við hvetjum sem flesta til að mæta í gott spjall :)
Lesa meira

Æfingar vikunnar - foreldrafundur í vikunni

Æfingar vikunnar verða með hefðbundnu sniði en sjá má plan vikunnar hér fyrir neðan. Stefnt er á að hafa foreldrafund í vikunni en tímasetning á fundinum mun birtast hér á síðunni á morgun mánudag.
Lesa meira

Týnd taska með fatnaði

Leynist nokkuð N1-taska heima hjá einhverjum sem hefur óvart verið tekin í misgripum? Fimmtudaginn 29. sept var týndist N1 taska með svörtum skechers skóm, KA stuttbuxum og sokkum.
Lesa meira

Æfingin á laugardag í Boganum kl. 09:00

Æfing laugardagsins verður í Boganum í þetta skiptið kl.09:00
Lesa meira

Æfingar hefjast að nýju á mánudaginn

þá er komið að því að æfingar hefjist að nýju hjá okkur eftir smá haustfrí. Við munum halda okkar æfingatímum og notast bæði við KA völl og Bogann í vetur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig æfingarnar verða héðan í frá.
Lesa meira

Haustfrí

Sæl öll. Hið árlega haustfrí yngriflokka K.A. byrjar 2.október. Síðasti æfingadagur er laugardagurinn 1. október. Fyrsti æfingadagur verður mánudagurinn 17. október. Æfingar byrja í Boganum þriðjudaginn 18. október. Kveðja Þjálfarar.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is