Vikuplan (7.nóv til 13.nóv).

Sćl öll.

Ţađ verđur nóg ađ gera í ţessari viku.
Ćfingar, ćfingaleikur hjá liđi 2 og styrktarćfingar byrja.

Mánudagur- KA völlur

kl. 16:00 - Yngra ár.

Kl. 17.00 - Eldra ár.


Ţriđjudagur - Boginn / Ćfingaleikur

Kl. 18:00 - Allir, nema ţeir sem taka ţátt í ćfingaleiknum.

Hópur 2 keppir viđ Völsung á Húsavík og verđur fariđ međ rútu frá KA-heimilinu.
Kostnađur 2500kr fyrir rútuna.
Brottför kl. 16.00 frá KA.
4. kk spilar kl. 17.45
Brottför frá Húsavík kl 21.00 (3.fl.kk. KA spilar einnig í ferđinni, ţví verđur ekki lagt af stađ strax eftir leik).

KA-2
 
 
Atli (m)
Haukur(m)
Atli R.
Bjartur S.
Elvar Freyr
Eysteinn
Garđar
Haraldur
Hákon
Ísak Eggerts.
Jósep
Máni
Mikael Aron
Siggi B.
Siggi H.
Bessi

 

Fimmtudagur - Boginn

Yngra ár kl. 17:00

Eldra ár kl. 18:00


Föstudagur - KA-heimiliđ

Styrktarćfingar byrja.

Yngra ár kl. 14.15

Eldra ár kl.15.45

 

Laugardagur - Boginn 

Kl.09:00 - Allir saman á ćfingu



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is